Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 99

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 99
MOEGUNN 93 :sem með mér var, eg vera nokkuð vanþakklátur. Bn eg kvað þetta lítilfjörlegt í samanburði viS það, sem gerst hefði hjá Indriða Indriðasyni. Fyrir svona fund væri á raun og veru ■ekkert borgandi, því að kraftar miðilsins væru augsýnilega tæmdir eftir fyrri fundina. „Svona eru þeir, sem mikið liafa séð,“ mælti Norðmaöurinn, sem farinn var að verða smeyk- ur um, að eg ætlaði ekki að fást til að borga minn hluta af kostnaðinum; ,,í Kristjaníu mundu menn fúsir vilja borga 50 krónur fyrir svona fund.“ „Já, svona eru þeir, sem lítið hafa séð,“ varð mér að orði. Yið sáum og hinn nafnkunna miðil Stanislaiva. Tomczyk, sem nú er gift og nefnist frú Fielding. Sumir fulltrúanna fengu fundi hjá lienni. En kunnastur á þinginu fyrir miðilshæfileika sinn varð þó verkfræðingurinn Steplian Ossowieclci. Skygnigáfa hans kemur meðal annars fram í því, að liann getur lesið letur, sem falið er innan í mörgum umslögum. Gerð var opinberlega tilraun með hann í háskólanum að lolmu erindi dr. v. Schrenck- Notzing. Ilafði bréf verið útbúið vestur á Bnglandi, teiknuð mynd af flösku á blað og rituð fáein orð hjá; blaðið því næst látið í rautt umslag; það aftur innan í dökkgrátt um- slag; en því næst var það látið innan í hvítt umslag, sem var vandlega innsiglað. Bréf þetta var lionum afhent í salnum; liélt hann á því um stund, sagði því næst rétt til um alt, bæði lit umslaganna, myndina af flöskunni og orð- in, sem rituð voru á blaðið, nema eitt, er hann lcvaðst eigi sjá, hvort væri riss eða stafir. Lýsing hans var skráð jafn- óðum á veggspjald. Því næst var umslagið opnað, og er alt reyndist svona merkilega rétt, var verkfræðingnum klappað lof í lófa af fagnandi mannfjöldanum. Vísindamenn í París hafa áður margsinnis rannsaltað skygnigáfu þessa oinkennilega manns, sem mér var sagt, að nú væri orðinn bankastjóri í Varsjá. Segja menn, að iðulega lesi liann hugsanir manna og viti erindi viðskiftamannanna, áð- «r en þeir beri þau upp. Af þeim Pólverjum, sem eg kyntist, langar mig til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.