Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 49
MORGUNN 43 ;ætla aö reyna að safna krafti á meðan. Sungið áfram. „Mika“ biður um, að kveikt sé rauða ljósið aftur, en mælir svo fyr- ir, að það sé liaft dauft fyrst. (Síðar leyfði hann að gera það sterkara.) Litlu síðar kom hvít vera lí tjaldgættina. Virtist það vera „systir Elísabet". Sté hún nokkur dansspor eftir hljóð- fallinu. Sveifliaði liún slæðum út frá liandleggjunum. Tók hún beggja megin í pilsslæðumar, líkt og dansmeyjar gera. Frá hægra armi liékk hvít, fíngerS, mjög víð ermi. Gekk veran fram vinstra megin í bogann og veifaði slæðunum í áttina til E. H. Kvtaran. Síðan dró liún sig til baka imi í byrgi'S. Rétt á eftir kom hávaxin vera fram ií tjaldgættina. Yirtist það vera karlmaður. Þessi vera gekk aldrei fram fyr- ir tjaldið. (Oss var sagt, a5 þetta væri „bróðir Jakob“). Síð- ;an hvarf hann inn í byrgið. Á næsta augnabliki er tjöld- unum svift skyndilega frá og „systir Elísabet" kom í gættina og stóð þar kyr og bein. Þá kom einnig vera meðfram veggn- um hjá Ií. N. Laut hún fram að H. N. og virtist lionum 'það karlmjannsandlit og liélt það vera „Mika“. En er H. N- kallaði það til fundarmanna, var sagt af vörum miðilsins (inni i byrginu) : „Nej, det var Broder Jakob. Jeg har slet ikke manifesteret mig i Aften.“ Fanst t. d. frú Jóhönnu Magnúsdóttur frá Svarfhóli andlit hans skýrara en þegar hann kom í tjalddyrunum, og það áreiðanlega vera karlmannsandlit. Nú er tjöldunum bægt báðum til liliöar í einu. Virtust þau snortin (ósýnilega) um miðjuna. Sjá þá þeir fundarmenn, er sátu gegnt tjaldgættinni, greinilega miðilinn hvíla á stóln- um með liandlegginn niður með hliðunum. Sást í andlit hon- um. Á milli hans og veggjarins vinstra megin í byrginu stóö ’há hvít vera (að því er virtist bróðir Jakob). Stóllinn og fætur miðilsins sltygðu á neðsta hluta verunnar. Sumir fund- armenn sáu jafnframt í hægra horni byrgisins (aftur undan miölinum, liægra megin) aðra hvíta veru. Virtist liún miklu lægri og höfuðið sást óljóst. Þeir sem sáu tvær livítar ver- ur samtímis og þeir sáu miðilinn voru: frú Aðalbjörg, Kome- líus Ilaralz, frú Vilborg og frú Kvaran.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.