Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 81
MORGUNN 75 voru slegnar niður nokkurar nótur á píanóinu, og lá þá mið- illinn með liöfuðið fram á boröið. Nokkuru síðar var miðillinn hafinn upp í loftið; lét H. N. þá Sillu Sigurðsson þreifa með liægri hendi, þeirri er hann hélt í (og þreifaði urn leið meS vinstri liendi sinni) á tómum stólnum. Itétt á eftir varð H. N. var við að stóllinn hófst upp; fanst Þ. Sv. það og, því að einn stólfóturinn, neðri endi hans, kom vi‘8 hné hans, er stóllinn seig aftur niður. Þau H. N. og frú Sveinsson fundu nú, að miðillinn mundi kominn upp á fortepíanóið, því að svo langt urðu þau að teygja hand- leggina, til þess að missa ekki tölcin á miðlinum. Litlu síðar er talað af vörum miðilsins og biður „Milca“ aö kveikt sé ljós og miðillinn sé telcinn ofan og settur á stólinn, því þá bresti kr'aft til aS koma lionum þangað aftur. Yar þá kveikt, og lá miðillinn flatur á fortepíanóinu, með fæturna út að glugganum, en liöfuðið inn að dyruin þeim, sem eru milli slcrifstofu Einars Kvaran og fundarstofunnar; stóð liöfuð og axlir fram af þeim enda liljóðfærisins. Sást, að þau H. N. og frú Sveinsson héldu enn í hendur miðilsins. — Guðm. Thoroddsen tók þá miðilinn, sem virtist vera í djúpum trauce, ■og hann og H. N. lcomu honum aftur á stólinn, en það gekk •erfiðlega, því að hann vildi síga ofan á gólfiS, og virtist alveg magnlaus. Þá var aftur slölct. Enn var sungið, og heyrSust þá liljómlítil högg í vegginn, að því er virtist, lílct og barið væri með linetti fullum af lofti. Þórður Sveinsson lieyrði auk þess eitt liögg fyrir aftan sig, og fanst honum það barið inni í sjálfu píanóinu. Enn talaði ,,Pedro“ af vörum miöilsins. Kvað liann sig og „Christian“ liafa lyft miðlinum upp á píanóið, og ætlaö að hefja stólinn upp á borðiS, en þá brostið kraft til (svo að stóll- inn hefði aftur sigið niður) og eins til hins að koma miSlinum aftur ofan. Þá talaði „Elísabet“ og kvaddi fundarmenn, og er hún liaföi lolcið lcveðjunni, heyrðist gráthljóö í mjðlinum dálitla stund. Síðan talaSi Jalcob og kvaddi, og lolcs lcom „Milca“ og flutti ræðu til fundarmanna og minti menn á, aö gleyma eklci þeim and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.