Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 38
32 MORGUNN fundarmönnuni aS komast að. Svo að það var gert á 3. fund- inum. En þá henti óhapp það, sem getið er um í skýrslunni frá þeim fundi. Og þaö var ekki fyr en á 11. fundi, að gerð var aftur tilraun með nýjum mönnum. Slíkum tilraunum var haldið áfram, sumpart í því skyni að fá líkamningar og sum- part flutninga-fyrirbrigði, þangað til á 17. fundi og rann- sóknarfundunum (18. og 19.). Þá fundi sátu að eins menn- irnir í „fasta hringnum,“ hæstaréttardómari Páll Einarsson og læknarnir Guðm. Thoroddsen og Halldór Hansen. Þegar í byrjun varð að ráða fram úr vanda- og vafamáli nokkuru. Áttum við aö hafa rannsóknarfundina í byrjuninni eða ekki fyr en síðar? „Mika“, aðalstjómandi miðilsins, gerði 'Okkur kost á hvorutveggja. En liann réð olckur fremur til þess að halda þá síðar. Nákvæm rannsókn á miðlinum dregur úr fyrirbrigðunum. Sú er reyndin hjá mörgrun þeirra, þar á meðal hjá E. N. Líklegast stafar þaö af því, að rannsóknin Taski þvl jafnvægi á huga miðilsins, sem æskilegt er — og það þótt miöillinn óski rannsólmarinnar sjálfur. Svo var um E. N. Hann var hingað kominn einmitt í því skyni að halda rann- sóknarfundi (testseancer). Hann var þess albúinn að láta gera við sig alt það, sem rannsóknarnefndinni hugkvæmdist og hún teldi nauðsynlegt til þess að ganga úr skugga um, að engin brögð væru í tafli. Samt var enginn vafi á því, að rann- ■sóknin kom honum í geðsliræring, þó að liann væri hinn stilt- asti og ljúfasti meðan á henni stóð. Það er ávalt undir liælinn lagt, hvernig fundir með strangri rannsókn ganga. Stundum er eins og miðillinn þurfi að venjast rannsókninni; ekkert ger- ist þá á fyrsta fundinum, en fyrirbrigðin koma á öðrum eða þriöja fundi. En menn eiga ekki eingöngu á hættu, að rannsóknafund- irnir sjálfir takist illa. Það kemur fyrir, að ólagið, sem ströng rannsókn virðist valda, heldur áfram, eftir að henni er lokið. Nú stóð svo á fyrir okkur, að hátt á 2. liundrað Sálarrann- sóknafélagsmenn höfðu sótt um leyfi til þess að vera á líkamn- ingafundunum. Það var mjög óaögengilegt að stofna til nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.