Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 66
60 MOEQUNN af líkamning og um leið sáu þeir hinir sömu, þar á meðal Guðm.. Thoroddsen, efri part miðilsins. Sérstaklega tekur Jakob Jón- asson þetta fram: „Eg sá miðilinn sitjandi í stólnum, haldandi. saman höndum í kjöltunni, og sá eg niður á mið læri hans, sem voru bæði í jafnri hæð, en um leið hvítan hjúp, án þess að' geta séð nokkura áliveðna lögun á því; var það svo hátt, aö' það mundi hafa tekið mér undir hendur.“ Þá kom kvenvera í tjaldgættina rétt sem snöggvast; fanst A. S. hún þekkja aftur „Rósu“ (enda kvað „Mika“ síðar svo hafa verið) ; Thoroddsen og fleiri tóku eftir því, að slæður hennar- falla öðru vísi en slæður „ELísabetar“ ; slæður „Rósu“ féllu frá liöfði hennar óbrotnar alveg niður á gólf. Á sama augnabliki lyftist tjaldið frá veggnum hjá Ii.N. og stóð ,Elísabet‘ þar alveg- við hné hans. Péll ljósið nú svo vel á hana, að hann og þeir,. er næst sátu, sáu liana betur en þeir höfðu séð nokkura veru áður á fundum þessum. Sást skýla líkt og skýluklútur fram af höfði hennar (A. S. og Halldór Ilansen) og hvítt herðaslag um axlirnar, er slóst frá brjóstinu, er hún beygði sig fram á við. Var hún með bera handleggi upp að olnbogum, og sást einkar- vel vinstri handleggurinn (Halldór Hansen). Ilún beygöi sig: fram á við, tók vinstri hendi í pilsslæðurnar, sem ekki náði lengra en niður á ökla. Hún dvaldist hjá oss lengur en nokkuru sinni áður, er hún hefir birzt þarna við vegginn. H. N. ávarp- aði hana, þakkaði henni fyrir, hvað vel hún sýndi sig. Rétt í sama bili og hún hvarf inn fyrir tjaldgættina kom hávaxim vera í tjaldgættina og sást hún öll. („Jakob“ að því er virtist, og svo sagði „Mika“ síðar). Var slæðum vafið einkennilega ru liöfuð þessarar liávöxnu veru, alt ööruvísi en hinna. Þá bað „Mika“ um að ljósið væri minkað. Skömmu síðar- kom eitthvað hvítt í gættina; sýndist sumum það vera hand- leggsmynd. Nokkuru síðar kom vera við vegginn lijá H. N. Sást hún ekki eins vel og fyrra sinnið, af því að ljósið var' daufara. Þó sá H. N. hana vel og tók eftir að handleggirnir- voru berir upp að olnbogum, og fanst honum og konu hans,. A. S., búningurinn vera sá sami og fyrra sinni. Þá segir hann: við hana: „Er det Söster Elisabetf1 Þá sló hún fram slæðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.