Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 117

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 117
MORGUNN 111 tók sérstaklega eftir því, að undir vinstra handleggnum vantaði part af líkamanum. „Augnabliki síðar var okkur úr byrginu tilkynt nafni'ö „Marie“ og hávaxin kvenvera í tilkomumiklum, hvítum andabúningi kom fram frá miðju byrginu, nefndi nafn sitt: „Marie Wedel“, og nefndi um leið skírnamafn greifafrúarinnar. Greifafmin stóð upp og gekk fram í hringinn, án þess þó að slíta keðjuna, og komst með þeim hætti fast að verunni, sem lagði þá með blessunarummælum hendur sínar á höfuð hennar. Mleðal annars sagði hún: „Líttu á hendumar á mér!“ og rétti þær fram. Greifafrúin hyggur, að veran hafi verið móðir hennar, sem dó, þegar hún var fárra daga gömul. Nafnið Marie Wedel var stúlku- nafn móður hennar. Hjá Bonne líkamaði sig framliðin eiginkona hans, kysti liann tvisvar á kinnina og blessaði hann. Eftir að meginhluta fundarins var lokið, urðu nokkurir fund- armenn eftir inni hjá miðlinum. pá kom fram „bein skrift“ — pappír var lagður ofan á líkama miðilsins og höndum hans haldið. Á pappírinn skrifaðist skriffæralaust. En menn heyrðu eins og riss- að væri á blaðið. Á þessum fundi vora 16 manns. Allir hafa þeir undirritað fund- argjörðirnar, og prófessor Heiberg fyrstur. Meðan þetta gerðist, héldu fundarmenn alt af í snúruna og pokinn var óskemdur eftir fundinn. pað væri fróðlegt að vita, hvaða „vísindi" mundu vilja taka að sér að gera þess grein, hvemig mið- illinn hefði átt að geta komist úr pokanum og leikið þetta alt snm- an. Pundarmenn eyða engum orðum að því. Auðvitað er þetta alt, dularfult, og að miklu leyti óskiljanlegt. En það eru fleiri hliðar á málinu, sem oss virðast með sama mark- inu brendar. Vér höfum hér að framan komið með sýnishorn af því, sem hr. Bonne hefir frá að segja. En það er ekki nema örlítið sýnishom af öllum þeim feiknum, sem í bókinni era. Mikið af þeim fyrirbrigð- um hefir verið athugað af nafnkendum merkismönnum. Morgunn hefir áður skýrt frá tilraunum þeirra Granewalds verkfræðings, Dr. med. Krabbes og prófessors, Dr. phil. Winthers. Sömuleiðis hefir og Morgunn skýrt frá þeim dásamlegu fyrirbrigðum, sem gerðust lijá E. N. í Hróarskeldu 1912 og 1919, og gerð er ágæt grein fyrir í bók Martensen-Larsens dómprófasts. Alt þetta ætti að geta verið á vitorði allrar dönsku þjóðarinnar. Og samt virtust dönsk blöð um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.