Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 39
MORGUNN 33 Tirs, sem gæti valdið því, að ekki yrði unt að verða við þeirn tilmælum. Mér var, sem forseta félagsins, örðugt að sætta mig fullkomlega við það, að rannsóknarfundirnir einir kynnu að takast, með fáeinum mönnum viðstöddum, en að allur þorri þeirra, sem beðiö höfðu um að koma á fundina, ættu þess ef til vill engan kost. Fyrstu fundirnir gáfu vonir um það, að unt yrði að verða við þessum óskum félagsmanna. Og eg sé enga ástæðu til þess að efast um þaS, að ef þaS slys hefði ekki komið fyrir, sem sagt er frá í skýrslunni frá 3. fundinum, þá liefði það tekist. Viö tókum þá stefnu í málinu að fara að ráðum „Mika.“ Við hjónin höfðum sérstaka ástæðu þegar frá byrjun til þess að véfengja það ekki, að fyrirbrigðin gerSust blekkingar- laust. Daginn áður en fyrsti fundurinn var haldinn tókum við að tverða vör við þau. Við heyrðum högg nálægt miðlinum, sem enginn vafi gat leikiö á um, að voru dulræns eðlis. Og í all-sterku ljósi settist miðillinn, eins og af tilviljun, í stólinn í byrginu. Þá kallaði liann til konunnar minnar, sem var í sömu stofunni, og sagði lienni að ltoma og sjá. „Það er að koma 'hérna,“ sagði hann. Iiún kom alveg að stólnum og sá mjög greinilega hvítan, glæran skýhnoðra koma upp frá vinstra lærinu á miðlinum, smá-stækka og verða á stærð við hönd. Henni kom þegar til liugar, að hönd væri að myndast og henni fanst liún geta greint, hvar hnúar og fingur ætluðu aö mynd- ast.Dyrnar inn að skrifstofu minni voru opnar, og konan mín kallar til mín, og segir að merlrilegt atrvik sje að gerast. Mér var svo ant um fundinn, sem í vændum var daginn eftir, að eg bað þau að hætta þessu. Eg var hræddur um, að ef nokkur tilkomumikil fyrirbrigði færu að gerast, þá mundi fundurinn ónýtast. Miðillinn spratt þá upp úr stólnum og skýhnoðrinn livarf. Konan mín segist ekkert hafa séð greinilegar á öllum tilraunafundunum, né í daglegu lífi, en þennan livíta, glæra ■slcýlmoðra. Og, eins og áður er sagt, gerðist þetta áSur en til- raunirnar hófust. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.