Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 23
MORGUNN 17 Félagið hefur enga sameiginlega játningu aðra en þá, að þessi nefndu fyrirbrigði séu rannsóknar verð. í nokkur ár fjölluðu skýrslur félagsins aðallega um til- raunir með dáleiðslu og hugsanaflutning. Bn með rannsóknun- um á frú Piper hefst nýtt skeið í sögu félagsins. Pyrstur vísindamanna uppgötvaði miðilsgáfu hennar pró- fessor William James viö Harvard-háskólann í Bandaríkjun- um, árið 1885. Hafði hann nokkra fundi með henni og sann- færðist um, að hún hefði yfirvenjulega hæfileika. ASalstjórn- andinn kvaðst viera framliðinn franskur læknir, dr. Phinuit. Honum gekk erfiðlega að sanna sjálfan sig, en hann hafði furðulega þekkingu á dánum ættingjum fundarmanna, sem hann þóttist geta náð í „hinumegin“. Margir hafa haldið, að hann væri hluti af undirvitund miðilsins, og er það að sumu leyti líklegt, en gæta veröur þó þess, að sumt bendir á, aS hann hafi í raun og veru verið framliðinn maður.*) Árið 1887 komst frú Piper undir umsjón dr. Itichard’s Iíodgson’s, og veturinn 1889—90 var hún á Englandi og hélt fundi í Liver- pool og Lundúnum með Sir Oliver Lodge, P. W. H. Myers 0. fl. Þeir komust að líkri niðurstöðu og prófessor James. Frá 1884 til 1891 var stjórnandinn dr. Phinuit, svo sem áður er sagt, og aðferðin var ósjálfrátt tal. En árið 1892 kom fram nýr stjórnandi, George Pelham, og um leið fór frú Piper aö skrifa ósjálfrátt. Það er ekkert efamál, að G. P. tókst frábærlega vel að sanna sig, og dr. Iíodgson varð alger- lega sannfærður um andatilgátuna. Hann þekti árangurinn af meira en fimm hundruð sambandsfundum með frú Piper, svo að hann liafði eitthvað að moða úr og byggja sannfær- ingu sína á. Árið 1896 hófst enn nýtt tímabil í miðilsstarfi frú Pipers. Nýir stjórnendur komu að, og nefndust þeir sem hinir gömlu stjómendur Staintons Mósesar, „Imperator“, „Rector“ o. s. frv. Það er því eölileg ályktun, aS þetta séu sömu mennim- *) Sjá t. d. Myers: Persónuleiki mnnnsins, II, 163 A. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.