Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 105

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 105
MORGUNN 99 að kalla hann þetta sarna. JEn úr því varð „tunni.“ Með þeim hætti fékk hann nafnið. Árið 1907, 12. okt., eftir að Yilhelm var dáinn, ól frú Guðrún stúlkubam, og var þá mjög veik af mislingum. Fyrstu nóttina eftir að barniö fæddist dreymir hana, að barnið er horfið, og henni fanst það vera sér alveg tapað. Þá líður dálítil stund og Yilhelm kemur með barnið í gráum drengjafötum og segir: „Ekiii var eg lengi að gera kerlingu Tunna aö strák.“ Frúin þóttist noldiuð ánægð í draumnum út af því að hafa fengið barnið aftur; samt finst henni, að drengjafötin fari eldd litlu stúlkunni sinni jafn-vel og hún hefði á ltosið. Stúlkan dó 10 vikna gömul. En rúmu ári síðar, 24. nóv., eignaðist hún dreng. — Frú Guðrún lrveðst hafa verið á öllum almennu fund- unum hjá Mr. Peters hér í Reykjavík, og á öllum fundun- um segist hún hafa fengið einhverja sönnun. Þegar búið var aS slíta einum fundinum, en Peters ekld farinn frá borðinu, sagðist hann verða að segja frá því, að liann heyrði kallað: „Yilhelm! Vilhelm!“ Ein kona, sem liafði mist bróður sinn með þessu nafni, hélt, að við hann kynni að vera átt. En lýsingin kom ekki heim við þennan. bróður* hennar. Þá fór Peters að herma eftir, hvernig þessi maður gengi. Nú hafði göngulag Vilhelms Hanssonar verið mjög einkenni- legt, því að hann var hjólfættur; og í stað þess að vera kyr, þegar hann stóð og talaði viS menn, steig hann alt af fmm á fótinn. Peters varð svo líkur þessum manni í hreyf- ingum, að frú Guðrún kannaðist tafarlaust við hann, og gaf sig fram. Peters sagðist þá vera með þau skilaboð til liennar, að hún skildi vera róleg, öllu liði vel og að snemma í fyrra- málið mundi ralma fram úr þvi, sem hún væri að liugsa um. En einhvern ungan pilt, sem hún hefði mestar áhyggjur út af, fengi hún ekki fyr en um mánaðamót. 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.