Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Side 17

Morgunn - 01.12.1931, Side 17
MORGUNN 143 fremst lagt áherzlu á það, að hann lifði eftir dauðann, sennilega með undarlega líkum hætti og hann hefði lifað hér á jörðunni. Ef hann færi inn í þetta nýja líf með vilj- ann til þess góða, þá mundi ekki standa á ástríkum ver- um til þess að veita honum aðstoð og hjálpa honum til meiri þroska. Ef hann ætti ástvini í öðru lífi, þá mundi hann hitta þá þar. Ef hann skildi eftir ástvini í þessum heimi, mundi hann geta verið þeim nálægur og með nógu miklu viljaþreki og ástríki mundi hann geta vakað yfir þeim og gert þeim eitthvað gott, jafnvel komist í vitundarsamband við þá, ef hann væri nógu kappsamur að útvega sér skil- yrðin til þess. Að likindum tæki það hann nokkurn tíma að ná tökum á þessu nýja lífi, en þá mætti hann ekki með nokkuru móti láta hugfallast; hjálpin kæmi áreiðanlega, þegar hann væri fær um að taka á móti henni. Og þegar hann hefði náð þessum tökum, þá væri það líf miklu ynd- islegra og fullkomnara, sem hann færi nú inn í, en nokk- urt jarðlíf. En alt væri komið undir viljanum, öruggum ásetningi til þess góða. Ef hann færi ekki með hann, þá yrði hann að öðlast hann í hinum nýja heimi, og það væri að líkindum örðugra þar en hér, þó að það væri alls ekki ókleift. Eg geri ráð fyrir, að þessi deyjandi maður mundi spyrja mig, hvernig eg vissi þetta. Þá mundi eg svara likt og Vale Owen svaraði embættisbróður sínum; Eg veit það vegna þess, að eg hefi sjálfur talað við framliðna menn, og þeir hafa sagt mér að svona sé það. Og eg veit það lika vegna þess, að eg hefi lesið óteljandi vitnisburði fram- liðinna manna, sem halda þessu sama fram og aðrir menn hafa fengið. Og loks mundi eg reyna að gera manninum grein fyrir því, á hverju eg bygði það, að þessir vitnis- burðir væru áreiðanlegir. Mér finst eg hafa töluverða ástæðu til að ætla, að tal í þessa átt muni ýmsum deyjanöi mönnum vera skiljan- legra og hugnæmara og aðgengilegra en guðfræðilegar kenningar um hjálpræðis-skilyrðin. En vitanlega dylst mér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.