Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Qupperneq 20

Morgunn - 01.12.1931, Qupperneq 20
146 MORGUNN um hætti alment við losaralegri rökfærslu, þegar þeir tala um trúmál. Eg á ekki við guðfræðirit siðari tíma. I guðfræðinni hefir verið unnið mikið verk í vísindalegum anda. Eg á við það, hvernig kennimennirnir tala við okk- ur, almenninginn. Mér finst eðlilegt að svona fari, þegar ekkert er hirt um sannanir — að minsta kosti ekki þær sannanir, sem aðrir taka gildar en skoðanabræður þeirra. Hjá mjög miklum hluta mannkynsins sanna ritningargreinar ekkert. Sú var tiðin, að allur þorri mannanna var á sama máli og prestarnir, að m. k. á yfirborðinu, og lét sér nægja sömu forsendur í rökfærslunni. Þá var ekki svo mikill vandi að fullnægja mönnum. Til þess þurfti aðallega mælsku og lag á að gera sig hugþekkan öðrum. Nú er sú öld um garð gengin. Nú er alt véfengt. Nú eru skoðanabræður prestanna í miklum minnihluta í heiminum. Það má segja, að það sé illa farið. En það er að gera við því, sem er. Kirkjunnar stóra vandamál á þessum tímum virðist mér vera það, að koma aftur á nánu sambandi milli sín og hugsanalífs fjöldans. Ekki með því að dekra við það, sem fjöldinn kann að hugsa rangt, heldur með því að gera sig færa um sannfærandi röksemdir. Eg vildi óska, að íslenzk kirkja yrði fyrirmynd í þessu efni, eins og hún gæti verið ýmsum kirkjum fyrirmynd i frjálslyndi, a. m. k. þeirri dönsku. Danskur prestur segir örfá orð sem inngang að postullegri trúarjátning við barna- skírn. Herferð er hafin á hendur honum og hann er rekinn úr kirkjunni. íslenzkur prestur neitar að hafa hina postul- legu trúarjátning yfir við þessa athöfn, og það hefir engar afleiðingar fyrir hann. Biskup afsegir allan málarekslur út af þessu eða öðrum andlegum málum, og óhætt mun að fullyrða, að allur þorri presta ekki að eins sætti sig vel við það, heldur þyki verulega vænt um það. Ekki verður sagt, að allir spíritistar líti á það með ein- dregnum fögnuði, að kirkjan fari að efla sjálfa sig með því að taka að sér sannanirnar fyrir ódauðleikatrúnni. Oli' ver Lodge, sá stórvitri maður, þráir það, og vitanlega gera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.