Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Page 32

Morgunn - 01.12.1931, Page 32
158 M0R6UNN ið því með þeirri þekkingargleði og fögnuði, sem vænta mátti. Margir hafa verið því beint fjandsamlegir. Efn- ishyggja vísindanna hafði náð svo sterkum tökum á þjónum sínum, að sjónsvið þeirra hafði þrengst gegni öllu dulrænu og þó vill svo undarlega til, að einmitt- þessi vísindi virðast óhjákvæmilega leiða til þess, aði spekingar heimsins hljóti að verða að endurskoða hug'- myndir sínar um efnið sjálft, þetta óskabarn allrar efnishyggju. Eg á þar sérstaklega við líkamlegu fyrirbrigðin„ sem svo hafa verið nefnd og þykir þó sumum, sem líka er eðlilegt, að ekki sé eins mikið um þau vert eins og. andlegu fyrirbrigðin, sem sanna samband þessa heims; við annan heim, að oss sé gefinn kostur á, fyrir aðstoð góðra miðla, að komast í vitundarsamband við látna ást- vini og jafnvel fá fræðslu um annan heim. Hér verður þó aðeins sagt frá svonefndum líkam- legum fyrirbrigðum, og er sú fræði orðin svo margþætt,. að ekki er hægt að tala nema um fá atriði. Skógur fyr- irbrigðanna er líka orðinn svo víðfeðma, að hvergi sér út yfir. Eg ætla að segja ykkur nokkrar sögur, er sýna, hve undursamlegum og dásamlegum áhrifum efnið getur orðið fyi'ir. öll hafa þau það sameiginlegt, að þau ger- ast í sambandi við miðla, en hitt líka, að þau eru öll talin nákvæmlega áreiðanleg og að þau gerðust í við- urvist manna, sem engum sanngjörnum manni dettur í hug að rengja. Voru sumir þeirra í röð ágætustu vís- indamanna heimsins. Fyrir miðilsáhrif, eða aðstoð þeirra,. getur efnið tekið þeim myndbreytingum, sem fáa mun hafa órað fyrir áður en sálarrannsóknirnar hófust. Fyrst skal eg segja frá tveim fyrirbrigðum hjá Sir William Crookes: Hann sat í borðstofu sinni með miðlinum og öðru fólki. Var þá flutt inn til þeirra bjalla, sem stóð í bóka- hillu í skrifstofu hans og hafði skrifstofuhurðinni áður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.