Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Page 46

Morgunn - 01.12.1931, Page 46
172 M0R6UNN finst mér fremur benda í þá átt. Oliver Lodge hefir hvað: eftir annað haldið því fram, að samloðun efnisins væri verkun etersins. Er ekki hugsanlegt að þá fullyrðingu mætti taka sem bendingu, til þess að mynda sér ein- hverja aðgengilegri bráðabirgðar-tilgátu um þetta örð- uga viðfangsefni? Tilburðir hafa gerst hér á landi, en ekki verður sagt frá þeim hér, enda veit eg ekki, hvort athugun hefir farið fram með þeirri nákvæmni og gaumgæfni, sem eðlilega er krafist um svo dulræn fyrirbrigði. En eitt aflíkamanar fyrirbrigði hefir áreiðanlega verið rann- sakað fullkomlega. Eg á við handleggshvarfið fræga, sem einu sinni var talað svo mikið um, um þvert og endi- langt ísland. Þá voru víst ekki nema einn eða tveir menn á land- inu, sem höfðu nokkra verulega þekkingu á, að nokk- urt svipað eða hliðstætt fyrirbrigði hefði gerst áður í heiminum. Fyrirbrigðið gerðist hjá miðlinum Indriða IncLriðasyni. Það er nú réttur aldarfjórðungur síðan það gerðist, og það kom fyrir þrisvar. Handleggurinn var í öll þessi skifti óskynjanlegur. f fyrsta skifti var fyrir- brigðið athugað af einum manni og í myrkri. í annað skifti var það athugað af fimm mönnum og oft kveikt ljós á meðan. 1 þriðja skiftið var það athugað af sjö- mönnum, hvað eftir annað í ljósi. í fundarlok rituðu þau öll, er fóru höndum um Indriða, undir vottorð, þess efn- is, að handleggurinn hefði ekki verið þeim skynjanleg- ur, og tjáðu sig fús til þess að staðfesta það vottorð með eiði. Þessu fyrirbrigði svipar til flestra fyrirbrigðanna, sem eg hefi sagt frá, að því, að þau sýnast gerast til þess, að láta fundarmenn sjá, hvað geti gerst. beina hug- þeirra inn á nýjar brautir. Hliðstæð fyrirbrigði þessu hafa annars nokkuð oft
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.