Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Side 79

Morgunn - 01.12.1931, Side 79
M 0 E G U N N 205 holdug; hún gengur á peysufötuin; hún er toginleit, með blómlegar kinnar, hátt og hvelft enni, skoljarpt hár, skift yfir miðju enni; augun eru blágrá og ljómandi falleg; hún hefir sérlega liprar og fallegar hendur; hún hefir ekki unn- ið erfiðisvinnu; hendurnar eru svo fallegar og liprar, að það er eins og hún hafi spilað á hljóðfæri eða þvíumlíkt; hún hefir aldrei sungið hátt, en oft raulað fyrir munni sér, þegar hún gekk um eða var við vinnu sína; hún hefir ver- ið glaðleg, frjálsleg og létt í öllum hreyfingum; hún hefir svo gáfuleg og falleg augu; hún hefir vérið gáfuð þessi kona, en hvað hún kemur frjálsmannlega fyrir; hún hefir svo sérlega falleg augu; t. d. þegar hún horfir út um glugga, þá verður augnaráðið svo draumkent; það lýsir svo mikilli þrá, það lýsir svo mikilli lífsþrá. »Þessi kona hefir annaðhvort verið náið skyldmenni yðar eða í mikilli vináttu við yður, því að hún hallar sér svo innilega upp að yður. Þessi kona hefir haft einstak- lega mikinn fegurðarsmekk, hún hugsar svo mikið um alt, sem fagurt er, og alia fagra hluti. Þarna sýnir hún mér hvítan dúk, sem hún er að sauma; hún hefir saumað og heklað mikið; hún hefir saumað föt líka.« Þegar hér var komið lýsingunni, fékk eg alt í einu sterkan straum í gegnum mig; fanst mér líkast því sem rafmagnsstraumur færi beint niður í koll mér og færi snögt gegnum mig alla og niður i fætur, svo að mér lá snöggvast við skjálfta. Þá byrjar miðillinn að kalla hástöf- um; »Mamma, mamma, því kemur þú aldrei að tala við mig, mamma, o. s. frv.«. Þessi vera nefndi sig Svanhildi; henni var lofað því, að hún skyldi fá að tala við mömmu sína á næsta fundi, og fór hún þá. Nokkra stund á eftir var miðillinn alveg máttlaus, sagði að þessi vera hefði tekið svo mikinn kraft frá sér; og þennan sterka straum fékk eg við það, að hún ruddi sér til rúms hjá okkur Katrínu. Þegar miðillinn jafnaði sig aftur, segir hún: »Konan, sem stóð hjá yður áðau, er komin aftur; hún hefir fengið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.