Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Side 102

Morgunn - 01.12.1931, Side 102
228 M0R6UNN hafði hann sent út í Whitechapel hveríið 3000 lögreglu- þjóna í algengum búningi og 1500 leyniþjóna, dulbúna sem vélsmíða- og hafnarverkamenn, til að halda vörð. En kviðristarinn komst í gegnum þá herkví, framdi glæp sinn og slapp. Á konunni, sem hann myrti, var annað eyrað alveg skorið af og hitt hékk að eins á taug. Þessi harmleikur tók svo á taugar herra Lees, að hann fór aftur til meginlandsins til þess að ná sér. Meðan hann var erlendis, framdi kviðristarinn sextánda morð sitt og til- kynti Scotland Yard með köldu blóði, að hann ætlaði að »drepa tuttugu og hætta svo«. Og nú kemur sá hluti sögunnar, er mest mætti líkja við sjónleik. Herra Lees kom skömmu síðar aftur til Smorðíðda Englands og sat eitt kvöld í Criterion að máltíð með tveim vinum sínum frá Vestur- heimi. Þá sneri hann sér alt í einu að þeim og hrópaði: »Guð minn góður! Jakob kviðristari hefir enn þá framið nýtt morð.« Annar þeirra, herra Roland B. Shaw, námu- eigandi frá New-York, leit á úrið og sá að klukkan var gengin ellefu mínútur í átta. Klukkan 10 mínútur yfir átta fann lögregluþjónn lík af konu í Crown Court í Whitechapel, og var hún skorin á háls frá öðru eyra til annars og líkami hennar bar allar menjar af handbragði kviðristarans. Herra Lees og félagar hans fóru samstundis til Scot- land Yard, og meðan herra Lees var að segja sögu sína, kom símskeyti með fyrstu fregnina um glæpinn. Umsjónar- maðurinn, tveir yfirmenn í almennum búningi, herra Lees og Vesturheimsmennirnir tveir óku í skyndi til Crown Court, og þegar þeir komu þangað, kallaði herra Lees: Gætið í hornið hjá veggnum, það er eitthvað ritað þar. Umsjónar- maðurinn kveikti á eldspýtu og þegar loginn blossaði upp, gátu þeir lesið: »Sautján, Jakob kviðristari«, er stóð ritað með krít á vegginn. Og illræðismaðurinn hafði horfið án þess að láta eftir sig nokkurt spor.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.