Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 10
136 MORGUNN hún allt aðrar hugmyndir áður en hún fékk þessa undur- samlegu reynslu, t. d. um englana, því að hún hafði aldrei heyrt neitt um sálarrannsóknir eða spíritisma og fyrir það verður frásögn hennar enn þá merkilegri. Ég læt yður eftir að dæma, hvort líklegt sé, að þessi ynd- ishreina barnssál, sem vissi dauðann bíða fast við rúm- stokk sinn, hafi viljað blekkja foreldra sína og vini. Reynsla hennar virðist hafa haft mikil áhrif á föður henn- ar, því að eftir andlát litlu stúlkunnar sinnar hóf hann nákvæma rannsókn á Nýja testamentinu á frummálinu, grísku, og gaf síðan út eftir sig ritgerðasafn mikið um það efni, sem hann nefndi „Upprisa hinna dánu“. Læknarnir segja frá. Enska tímaritið Light nýtur þeirrar virðingar að vera talið eitthvert allra áreiðanlegasta og varfærnasta tímarit spíritista um heimildir sínar. Það hefir birt þá fögru frásögn, um sýn deyjandi konu, sem hér fer á eftir. Það er læknir konunnar, sem segir frá á þessa leið: „Á meðan ég bjó inni í landi í Californíu var ég einu sinni beðinn að vitja kærrar vinkonu minnar, sem var að fram komin af tæringu. Allir vissu að þessi hreinlífa, göf- uga kona og móðir var dauðadæmd. Hún vissi það líka sjálf og bjóst við dauða sínum. Hún kallaði börnin að rúmi sínu og kvaddi þau. Síðan kom röðin að manni hennar, sem elskaði hana mjög heitt, og gekk hann að rúmi hennar. Hún var fullkomlega skýr 1 hugsun og sagði: „Newton, gráttu ekki yfir mér, því að nú er ég þjáningalaus og full- komlega róleg. Ég elskaði þig á jörðunni, og ég mun halda áfram að elska þig, eftir að ég er farin. Ég er staðráðin í að koma til þín, ef það er mögulegt, og verði það ekki unnt, skal ég vaka yfir þér og börnunum frá himnum, og þar bíð ég þess að þið komið. Nú er ósk mín sú, að mega fara. Ég sé fólk umhverfis mig, allt hvítklætt-------og söngurinn er einkennilega töfrandi. Æ, og hér er Sadie hjá mér!“ — Sadie var stúlka, sem hún hafði misst fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.