Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 28
154 M O R G U N N sem fyllstrar þekkingar á málinu og ekki sízt, sé þess nokkur kostur, að tryggja sér samvinnu við góðan og þroskaðan miðil og fá stjórnanda hans til að athuga hæfi- leika sína og heyra álit hans. Ýmsir erlendir rannsóknar- menn vara þó við að leggja of mikið upp úr öllum fullyrð- ingum um þessa hluti, ekki vegna þess að ástæða sé til að ætla, að þeir, er hér um ræðir, fari með rangt mál, heldur vegna þess að stundum hefir það komið fyrir, að full ákveðið hafi verið kveðið að orði um hæfileika þessara manna. Þer segja, að það hafi stundum komið fyrir, að á sambandsfundum hafi sumum fundai'gestanna verið sagt frá því, að þeir væru búnir ágætum miðilshæfileikum, hvort sem þeir hafa sjálfir vitað af því áður eða ekki. Þeir segja að ýmsir þessara manna hafi svo gert tilraunir til þess að þjálfa slíka hæfileika, en árangurinn hafi oft orðið minni en við hafði verið búizt. í sambandi við þetta skal ég geta þess, að ég hefi um tugi ára starfað með ýms- um miðlum og mönnum, sem búnir hafa verið sálrænum hæfileikum á mismunandi þroskastigum og síðan ég flutt- ist hingað til bæjarins, hefi ég að staðaldri haft samstarf við nokkra góða og ábyggilega miðla hér. Á fundi þeirra hafa einatt komið menn, sem sálrænum hæfileikum hafa verið búnir, bæði vitað og óvitað, og stundum í þeim tilgangi einum, að fá slíka hæfileika athugaða, og leita álits stjórnenda þeirra, hvort þeir væri líklegir til þroska eða réttara væri að loka þeim, því að þetta reynist stundum unnt, ef þeir, sem hlut eiga að máli, koma nægilega snemma. Þeir, sem í gegnum þessa miðla hafa talað, hafa aldrei komið með neinar slíkar fullyrðingar, þeir hafa að eins staðfest, að þessir menn væru sálrænum hæfileikum búnir í fyllra mæli en menn almennt virðast verða varir við, en sagt, að ómögulegt sé úr því að skera á þessu stigi málsins, hver árangurinn kynni að verða, þótt stofnað væri til tilrauna í þessu skyni, reynslan ein gæti úr því skorið. Þeir hafa mjög brýnt það fyrir þessum mönnum að gæta ítrustu varfærni í meðferð þeirra, hvatt þá, ef þeir æsktu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.