Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 62

Morgunn - 01.12.1939, Side 62
188 MORGUNN myndum — og hann verður þátttakandi í blessuninni, sem það veitir að hvílast í Drottni. „Ótti“, sagði Leiðtogi í annað sinn, „er mesti óvinur mannkynsins. Óteljandi miljónir lifa meiri hluta æfi sinn- ar í fjötrum hans í einhverri mynd — ótta fyrir sjúkdómi, ótta fyrir óhöppum, ótta fyrir fátækt, ótta fyrir elli, ótta fyrir dauðanum. Þá lifir maðurinn aðeins hálfu lífi, þeg- ar hugur hans er stöðugt herfang óljósra fyrirboða um einhverja ógæfu. Óttinn dregur allan mátt úr hæfileikum sálarinnar og gjörir að pintingarverkfæri ímyndunaraflið, sem ætti að vera uppsprettulind stöðugrar ánægju. Ein- ungis fyrir traust á Guði, getur maðurinn iosnað við þessa hræðilegu plágu. Og þá eru það margir, sem halda sér frá öllu því, sem vakið gæti andlegan skilning þeirra, vegna þess misskiln- ings og ímyndunar, að ef þeir létu leiðast til þess að gefa sig að því, mundi það þrengja svigrúm þeirra fyrir frjálsa hugsunarstarfsemi; það mundi einskorða þá við líf, sem þeir álitu vera dapurt og dauflegt; í stuttu máli að and- legt líf mundi kosta mikla sjálfsfórn og gæfuskerðing. En hversu fljótt mundu þeir komast að raun um hið gagnstæða, ef þeir fengjust til að opna hjörtu sín fyrir þjónustu englanna. Sagði ekki meistarinn: „Takið á yður ok mitt, því að ok mitt er indælt og byrði mín létt“. — Einungis sá maður, sem numið hefir hin miklu and- legu sannindi lífsins, hefir raunverulega frjálsan huga. Yið það örfast allir hugsunarhæfileikar hans. Heimurinn íklæðst fyrir hann nýrri fegurð. Líf hans verður fagnaðar- ríkt og þá fær ímyndunarafl hans að svífa — svífa alla leið hil hinna“. XXIX. í köflunum hér á undan hefir margt verið sagt frá því, sem ég hefi lært af englunum og þjónustu þeirra, bæði á jörðunni og á andasviðunum. Mér hefði ekki getað hlotn- azt þessi þekking, hefði ég ekki verið gædd miklum sálræn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.