Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Síða 114

Morgunn - 01.12.1939, Síða 114
240 MORGUNN mikið efni og fróðleikur, að hver sem hefir að staðaldri lesið hann, getur gíört sér fullkomna grein fyrir, hvers virði sú þekking er, sem sálarrannsóknirnar hafa að flytja. Dauðinn, sgm er öllum vís, er stærsta vandamál lífsins og aldrei þagnar spurningin: „Þegar maðurinn deyr, lifnar hann þá aftur“? Flestir menn kjósa það og bæta því við, eins og Job: „Þá skyldi ég þreyja alla daga herþjónustu minnar“. Og nú hafa sálarrannsóknirnar leyst úr þessari spurningu með jafnmikilli vissu og nokkru öðru vanda- sömu viðfangsefni, sem mannsandinn hefur glímt við og fengið viðurkennda vísindalega vissu fyrir. Hve mikla þýðingu þetta hefur, skilst, þegar þess er gætt, að fullvíst er, að efnishyggjan hefur alið og útbreytt frá sér hjá lang- samlega yfirgnæfandi meiri hluta mannanna, ýmist al- gerða vantrú á, eða meira og minna pínandi efa um, að nokkuð annað taki við á hinni miklu úrslitastund. Margir hafa látið í ljósi ósk um, að eignast Morgun allan frá upphafi, en sá hængur er á því, að bæði hefti 3. árg. og fyrra hefti 6. árg. eru upp seld. Að vísu er í þess- um heftum mjög merkilegt efni, erindi og greinar eftir báða forsetana, Einar Kvaran og séra Harald og fleiri góða höfunda. En þó er hitt allt árgangasafnið mjög eigu- legt, veitir næga þekking um málið og fæst við fjórðungs verði. Sumir hafa hreyft því að prenta aftur hin útseldu hefti, en þess er ekki kostur með núverandi hag félagsins. Síðan gamla ritstjórann leið, hefur eiginlega ekki verið ráðstafað ritstjórninni, þó að ég hafi, til bráðabyrgða, gengið frá útgáfunni þrjú síðustu missirin. En vegna elli og annara vanmeta mun brátt líða að því, og verður ef til vill og ætti að verða með þessum árgangi, að breyting verði á þessu og yngri og hæfari kraftar taki við. En þakka má ég lesendum góðvild og umburðarlyndi, sem ég hef mætt í þessu stutta starfi mínu og bið þá enn virða vel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.