Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 18
144 M 0 R G U N N því að tilgreina merkilega frásögn um slíkt ^dáið^róleg^ ferðalag deyjandi konu. Frásögnin verður enn merkilegri fyrir þær sakir, að hún er aldagömul og að á þeim tímum, sem atburðirnir gerðust, höfðu fæstir menn, eða engir, hugmynd um þá merkilegu hluti, sem sálarrannsóknir nútímans eru búnar að fraiða og sannfæra fjölda manns um. Frásögnin hefir geymzt, munnleg og skrifuð, í einni af virðulegustu ættum Eng- lands, enda er það ættmóðirin sjálf, sem sagan fjallar um: „Frú Birkbeck, kona bankaeiganda í Settle, veiktist og dó í Cockermouth, á heimleið frá Skotlandi. Þangað hafði hún farið ein í kynnisferð, en maður hennar og þrjú börn, 7, 5 og 4 ára gömul, voru heima í Settle. Vinir frúarinnar, sem hún andaðist hjá, skrifuðu nákvæma skýrslu um tím- ann og atburðina, sem gerðust hjá þeim á undan andláti frúarinnar og hinsvegar skrifaði stúlkan, sem annaðist börnin heima í Settle, á sama tíma, nákvæmlega það sem gerðist þar. Barnfóstran, sem annaðist börn Birkbeck-hjónanna, hélt nákvæma dagbók um allt, sem börnunum viðkom (einkum á meðan móðir þeirra var í ferðalaginu). Einn morguninn þegar hún kom inn í barnaherbergið, klukkan milli 7 og 8, sátu öll börnin upprétt í rúmunum sínum, áköf og glöð og kölluðu: „Hún mamma var hérna!“ og yngsta barnið bætti við: „og hún kallaði: komdu, Ester!“ Það reyndist ómögulegt að hafa börnin ofan af því, að móðir þeirra hefði raunverulega komið til þeirra inn í herbergið, því að svo ljóslifandi höfðu þau séð hana öll. Barnfóstran skrif- aði strax þetta atvik í dagbókina, til þess að skemmta móð- urinni með, er hún kæmi heim. En þennan sama morgun lá frú Birkbeck á dánarbeði sínum í Cockermouth. „Ég skyldi vera reiðubúin að deyja — sagði hún — ef ég gæti aðeins fengið að sjá börnin mín fyrst“. Því næst féll hún í mók og vinir hennar bjugg- ust ekki við að hún mundi opna augun aftur. En eftir svo sem tíu minútna djúpa kyrrð opnaði hún samt augun og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.