Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 30
156 MORGUNN sannorðir og ábyggilegir, í fám orðum sagt, góðir menn með göfugar hugsanir. Við getum að vísu ekki vænzt þess eða gert kröfur til þess, að miðlarnir séu gallalausir eða fullkomnir menn, fremur en við sjálf, en þess verður að krefjast af þeim og öðrum, er hlut eiga að máli, að þeir geri sér far um að skilja mikilvægi þessa máls. Og ég veit, eftir nokkuð langa reynslu, af samvinnu með góðum miðlum, að fátt er lík- legra til að þroska mennina meira, en náið og einlægt sam- starf við þá, sem til vor koma frá öðrum heimi. Ég og margir aðrir, er á fundum þeirra hafa verið, höfum ein- att vikið af fundum þeirra með þá sannfæringu í huga, að hafa dvalið á helgum stað. Þegar menn hafa stofnað til slíkrar samvinnu með ein- hverjum þeim, er sálrænum hæfileikum virðist búinn, er mjög áríðandi að menn komi saman til fundarhalds á sömu dögum og sama tíma, einu sinni eða tvisvar í viku og nauð- synlegt er að fundarmenn temji sér stundvísi og láti ekk- ert nema óviðráðanleg forföll hindra nærveru sína, svo sem veikindi sín eða annara. Mjög er það æskilegt, að hinn sálræni maður og aðrir samverkamenn hans geti unnt sér nokkurrar hvíldar áður en fundirnir byrja, og að þeir reyni eftir megni að bægja burtu úr hugum sínum öllu því, sem líklegt er til að geta valdið truflunum í hugs- unum þeirra og öllum þeim, er miðilsfundi sækja, vildi ég segja þetta: komið þangað glöð og létt í skapi, verið hlý og vingjarnleg í viðmóti hvert við annað og takið öllu léttilega og með samúð og skilningi, sem til ykkar kann að verða beint. Þá vil ég og mjög eindregið vara alla þá við, er leitast við að þroska sálræna hæfileika sína, að stofna til sambandsfunda á öðrum tímum með einum eða öðrum, er þess kunna að æskja af honum. Ef hann gerir þetta, á hann á hættu að ofreyna krafta sína, og þótt það kunni að vera nokkuð örðugt fyrir hinn sálræna mann, að neita kunningjum og vinum um slíkt, og löngunin til að verða öðrum til hjálpar sterk, þá verða þeir eigi að síður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.