Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 111

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 111
MORGUNN 237 koma til þess að fá hjálp og leiðsögn í mótlæti þeirra og mæðu. En ég veit að fyrir mig er enginn hlutur í heiminum, sem getur jafnazt á við það eða hrifið mig eins og það, að sjá vonina endurlífgast í augum þeirra, sem koma og halda, að þeir séu sviptir að fullu og öllu nánustu og kær- ustu ástvinum, en komast svo að fullri raun um, án nokk- urs skugga af efa, að þeir eru lifandi og þeim líður vel. Spíritisminn er hið eina líknandi ljós í þessum heimi, sem er svo myrkvaður af þrumuskýjum ófriðar, sjúkdóma, þjáningar og skorts. Hann veitir mannkyninu þá þekking, að styrjaldir geta ekki deytt menn í raun og veru. Sjúkdómur er að eins stundar ástand, sem hverfur í andaheiminum. Þjáningar má yfirbuga með þeirri þekk- ing, sem allir geta fengið frá andaleiðtogunum, ef og þeg- ar vjer óskum þess. Og skortur er ekki framar til, þegar vjer höfum yfirgefið þennan efnisheim. Spiritisminn er hið eina trúarástand, sem nemur burt hina illkynjuðu meinsemd, óttann. Jeg veit, að það er eng- inn dauði til, vegna þess að ég get bæði heyrt og sjeð þá, sem kallaðir eru dauðir, og þess vegna að hrinda má burt úr hugskoti mannanna hinum sífellda ótta fyrir dauðan- um. Sá tími mun vissulega koma, að allir menn munu kom- ast að raun um, að dauðinn er ekki annað en för úr þess- um heimi til hins næsta, og þegar svo er komið, þá mun allt hernaðarbrjálæði hætta. Spiritisminn hrekur burt hræðu óvissunnar og kveikir í staðinn ljós þekkingarinnar. Hann hefur enga kennisetn- ing nje trúarjátning, hann er eign allra kynflokka og til blessunar jafnt fyrir ríka og fátæka. Jeg bið engan að aðhyllast þetta af trúarástæðum einum, því að vjer getum sannað það, sem trú vor er reist á. Vjer getum sannað, svo að engum efa er bundið, fram- haldslíf eftir dauðann og rökrétt hugsun andakenning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.