Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 73
MORGUNN 199 um að tala framandi tungum og að skrifa bréf með ann- ari rithönd en sinni eigin, en það er sannanlegt, að hann kann ekki neitt í nokkurri annari tungu en móðurmáli sínu, hollenzkunni. Hvernig getum vér gert oss grein fyrir þessum stór- merkilegu fyrirbrigðum? Þrátt fyrir allmikla listgáfu og langan lærdóm hjá góðum kennurum komast margir menn ekki lengra en svo, að þeir verða lélegir viðvaningar í list- inni, og jafnvel þótt þeir verði duglegir listamenn, verða þeir það ekki fyrr en eftir ára- eða áratugalanga æfingu og nám. En hér eru á ferðinni menn, sem engan lærdóm hafa hlotið, enga æfingu og hafa blátt áfram aldrei haft nokkurn snefil af löngun í þessa átt, en koma svo skyndi- lega — fyrir dularfull áhrif — fram á sjónarsviðið sem fullþroskaðir listamenn. Þeir hafa ekki einu sinni skyggnzt svo langt inn í listina áður, að þeir kunni nöfnin á litun- um, sem þeim er „sagt“ að nota, eða þeir þekki númerin á penslunum, sem þeim er ,,sagt“ að kaupa. Hvernig eigum vér að skilja þetta? Það er auðvelt að segja: jú, þetta er ávöxtur af „undir- vitund“ mannsins; án þess að „dagvitund" hans hafi hug- mynd um, er „undirvitundin“ búin að afla sér þessarar merkilegu kunnáttu og leikni, sem brýzt svo einn góðan veðurdag fullþroskuð fram. Það er hægt að varpa þessu fram sem skýringu, eða sem tilgátu, en höfum vér leyfi til þess? Erum vér ekki komnir langt út fyrir takmörk þess, sem vér þekkjum og vitum, ef vér tökum þetta gilt sem lausn á þessu erfiða vanaamáli? Er þetta nokkuð annað en afkvæmi þess hugmyndaflugs, sem er óbeizlað af röksemdum eða þekkingu? „Það er sannfæring mín“ — segir dr. Mattiesen í þessu sambandi — að jafnvel hinn mesti snillingur verði að afla sér sinnar fræðilegu kunnáttu skref fyrir skref“. En þetta þykir mér merkilegast við þessa málaramiðla: þeir þurfa einmitt ekki að afla sér hinnar fræðilegu kunn- áttu skref fyrir skref eins og allir málarar aðrir verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.