Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 17

Morgunn - 01.12.1939, Side 17
MORGUNN 143 til daginn eftir. Þá tók hann blaðið Times, til þess að lesa það; sá hann þess getið þar, sér til mikillar undrunar, að söngkonan, Júlía X., sem fyrir nokkru var þá gift, hefði andazt nýlega. Daginn eftir útför konu sinnar heimsótti hann föður Júlíu, sem sagði við hann: „Jú, hún er dáin, auminginn, og daginn, sem hún dó, tók hún til að syngja, og hún söng látlaust þangað til hún gaf upp öndina“. Mað- ur Júlíu fullyrti að aldrei hefði rödd hennar verið fegurri en þegar hún söng í dauðanum“. Júlía var dáin fyrir tíu dögum þegar hin deyjandi of- urstafrú sá hana og heyrði, en hvorugt hjónanna hafði fengið nokkra vitneskju um andlát hennar. En hún, sem hafði fengið svo fagurt andlát, að geta sungið í dauðanum, kom sýnileg og heyranleg ofurstafrúnni að dánarbeði henn- ar og söng þar fyrir hana, eins og hún hafði áður sungið í hinum glæsilegu samkvæmum hennar. V. Kristin kirkja hefir ávalt kennt, að í dauðanum losni sálin frá líkamanum, dauðinn sé blátt áfram í því fólginn. En aftur á móti hafa skoðanirnar um það verið mjög á reiki, í hvers konar ástandi sálin væri, hvort hún væri í einhvers konar líkama eða ekki. Er það þó næsta furðulegt, að kirkjan skuli ekki hafa getað áttað sig á hinum skýlausu orðum Páls postula um andlega líkamann, sem sálin búi í, eftir að hinn jarðneski sé dauður. Eitt þeirra merkilegu og vel vottfestu fyrirbrigða, er við dánarbeðinn gerast, er það, að sálin virðist geta losnað við líkamann um stund, áður en sjálfur viðskilnaðurinn fer að fullu og öllu fram, og meira að segja orðið sýnileg á fjarlægum stöðum. Slíkt er vel vottfest fyrirbrigði hjá mörgum nútímamönnum þeim, sem sálrænum gáfum eru gæddir, og nefnist sálfarir. En í þessu erindi bind ég mig eingöngu við það, sem við dánarbeðinn gerist, og ætla ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.