Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 93
MORGUNN 219 að þessir stórfelldu heimsviðburðir eru fyrir utan þekk- ingartakmörk flestra anda, sem hafa samband við oss — það er allt og sumt. Ef oss þykir þeir tala full-ákveðið um slíkt efni, þá skulum vér ekki gleyma, að allt hugar- ástand miðilsins og fundarmanna óskar eftir því, sem þeir segja og knýr þá með því til þess að segja það. Ég fyrir mitt leyti er þakklátur fleirum en einum stjórn- anda fyrir von hans um frið. Það hefir róað æstar taugar vorar og losað oss við hrellingar, sem yfir oss hefði grúft mánúðum saman fyrir þá fullyrðing stjórnendanna, að eldur mundi falla af himni og skip sökkva í sjávardjúp. Að hafa sífellt lifað í ótta fyrir því, mundi hafa gjört sjálfa atburðina verri. Það er sjálfsagt ekki lítill sann- leikur í því, þegar fleiri en einn af þessum stjórnendum, sem hefir skjátlazt, segja oss — eftir að ófriður var skoll- inn á — að þeir hafi fastlega vonað eftir friði, vegna þess að þeir sjálfir höfðu lagt kapp á að stuðla að honum, og frá þeirra lífssviði höfðu þeir reynt að hafa áhrif á hugi þeirra, sem ólmir vildu koma á stað þessum blóðfórnum, og blása þeim í brjóst þeim hugsunum, sem frelsa mættu heiminn frá yfirstandandi hörmungum. Það hygg ég, að sé einmitt það, sem vér getum vænzt eftir af góðgjörnum öndum. Vér ættum að þakka þeim fyrir tilraunir þeirra, en ekki áfella þá fyrir að þeim skjátlast. Vér skulum ekki gleyma því, að það að spá friði, sem ekki rætist, er ekki sama sem að hafa komið á stað ófriði. Vér getum hugsað oss að einhver segði, að andarnir hefði ábyrgð á ákvörðunum Hitlers. Ef kristinn maður hugsaði svo einungis af því að hann hefði óbeit á spiritisma, þá væri hann að varpa skeyti, sem hitti hann sjálfan. Það mætti þá með jafn miklum rökum spyrja, hvers vegna Jesús stöðvaði ekki styrjöldina. Að svara því til, að ábyrgð- in hvíldi á mannkyninu í heild, væri ekki nein lausn, því að vér vitum, að mannkynið hefir því nær undantekningar- laust hvarvetna þráð frið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.