Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 37
MORGUNN 163 miðlinum, haldi einnig í hendur hans. Þegar fram í sækir, er nauðsynlegt að búa þessum miðlum birgi, en hafa í fundarherberginu dauft ljós, t. d. rauðleitt. Fundarmenn skyldu varast að snerta hinar líkömuðu verur, sem kunna að birtast, án leyfis stjórnandans eða bregða ljósi á miðil- inn. Reynslan hefir sýnt, að slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir miðilinn; að öðru leyti eiga hinar áður- nefndu reglur um tilhögun miðilsfunda jafnt við fundi þá, þar sem slík eða skyld fyrirbrigði kunna að gerast. Það er engan veginn sjálfsagt, að hafa þurfi dimmt á öllum sambandsfundum. Margir enskir miðlar halda fundi sína í fullri birtu, en aðrir nota dauft ljós, venjulega rautt, og er þá svo bjart í fundarherberginu að fundarmenn geta fylgzt með miðlinum, meðan á fundinum stendur, en sum- um þeirra þykir þó hentugra að hafa all-rokkið eða dimmt, en sjálfsagt er að stjórnandi hlutaðeigandi miðils ráði, hver tilhögun er viðhöfð. Séu tveir menn í sama tilraunahring miðilshæfileikum búnir, getur stundum farið svo, að báðir lendi í sambands- ástandi og stjórnandi hvors um sig vilji hafa ráð yfir fundinum. Formaður fundargesta verður þá að taka að sér að miðla málum og reyna til að fá stjórnendur þeirra til að taka upp vinsamlega samvinnu og varast að spilla hvorir fyrir öðrum. Venjulega tekst það, en komið getur það fyrir, að annar hvor eða báðir vilji ekki vægja fyrir hinum, og er þá sjálfsagt fyrir formanninn að svara þeirri óbilgirni með því að rjúfa hringinn, láta fundarmenn fara út úr herberginu, en verða sjálfur eftir inni. Sá er mót- spyrnuna sýndi, missir tökin á kraftinum, og sá, er hann náði tökum á, vaknar von bráðar. Það skal tekið fram, að mjög er þetta óvenjulegt, ég þekki engin dæmi þess úr eigin reynslu, en get þess að eins, af því að þetta hefir komið fyrir. Fundarmenn þurfa og að vera við því búnir að stjórnendur kunni að æskja þess, að fundi sé slitið fyrr en venjulegt er, jafnvel þegar hann er nýbyrjaður eða stuttu ' eftir að hann byrjaði, og þó að þeir gefi ll*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.