Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Page 122

Morgunn - 01.12.1939, Page 122
MORGUNN Með þessu hefti eru komnir út af Morgni 20 árgangar. Af eldri árgöngum eru upp- seldur 3 árgangur allur og 1. hefti 6. árg. Nýjir áskrifendur að 21. árgangi geta fengið árgangana 1.—20., það sem til er, fyrir 45 krónur, tæplega fjórðung verðs, og 7.—20. árgang fyrir 30 krónur. Einstök hefti fást fyrir 2,50 kr. (hálfvirði). Áskriftargjald er 10 krónur fyrir árganginn. Afgreiðslumaður Morguns er Stefán Stefáns- son í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavík. S. R. F. í. SálaiTannsóknafélag Islands starfar eins og aö undan- förnu. Það lieldur fundi einu sinni í hver,jum mánuði, að jafnaði frá september til maímánaðar mð erindaflutningi á hverjum fundi og umneðum eftir því sem tilefni er til á hverjum tíma. Forseti þess er nú síra Jón Auðuns, frí- kirkjuprestur í Hafnarfiröi. Fjelagið og málefni þess nýtur, sem vænta má, góðra og vaxandi vinsælda bæði í köíuðstaðnum, þar sem það hefir aðsetur sitt og eftir ,því sem til spyrst úti um land. Þó háir það og dregur úr starfsemi þess, að enn eru þeir of fáir, sem gjörast félagar, þótt þeir aðhyllist málið og unni því. A þessu skal því vakin athygli allra vina, að þörf er á liðstyrk þeirra. Árgjald félagsins er G kr. og skírteini sem veita aö- gang að öllum fundum þess fást hjá gjaldkera Ásmundi Gestssyni í Breiðabliki á Seltjarnamesi, í bókabúð Smp- bjarnar Jónssonar, Austurstræti 4 og við innganginn á hvefjum fundi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.