Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Síða 84

Morgunn - 01.12.1939, Síða 84
210 MORGUNN líkama mínum og aðstoðarmann hans við hliðina á honum. Sýnin var skýr. Eftir fáar mínútur missti ég meðvitund- ina, en vaknaði aftur í stólnum og mundi glöggt það, sem ég hafði séð. Hér er vafalaust efni til rannsóknar, sem hefir aðeins verið athugað á yfirborði. Frásagnir, sem vér enn höfum fengið eru í fjöldamörgu samhljóða og styðja hver aðra, en þó einnig í þó nokkrum atriðum óvissa og ósamkvæmni. Þekking vor á eðli eterlíkamans er enn of ófullkomin til þess að geta sagt með vissu, hvernig stendur á því, að reynsluatriði þessara óvanalegu fyrirbrigða eru frábrugð- in hvert öðru. En það getum vér að minnsta kosti með vissu fullyrt, að hver sem einu sinni hefir orðið fyrir þeirri áreiðan- legu reynslu, að fara úr líkamanum, mun það sem eftir er æfi hans eða hennar vera ómóttækileg fyrir öllum rökum allra efasemdamanna, hversu sennileg og sannfærandi, sem þau kunna að virðast. Áður en ég til fulls lýk máli mínu, langar mig til að lesa yður fagran greinarkafla eftir einn ágætasta enskan miðii, frú Gladys Osborne Leonard, sem hefir áunnið sér allra traust, sem henni kynnast, og heimsfrægð. Sálfarir eru ein grein af hæfileikum hennar. Hún er stundum köll- uð miðill Sir Olivers Lodge, af því að þessi heimsfrægi vísindamaður, kristni trúmaður og spíritisti, sem hefir haft iðulegt samband við látna konu sína og fleiri, hefir að einna mestu leiti haft það gegnum miðilsstarfsemi hennar. Hann er einn hinn fremsti af mörgum heimskunnum vísindamönnum, sem fullyrðir, að viðlögðum vísindaheiðri sínum, að sannað framhaldslíf og samband við framtíðina sé vísindaleg staðreynd. Fyrirsögnin á grein frú Leonard er: Ég þalcka guði á hverjum degi fyrir spiritismann, og segir hún svo: Spurningar, sem oft eru iagðar fyrir mig af þeim, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.