Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 26
152 MORGUNN það að fastri reglu, að athuga sem vandlegast allt það, er fyrir hann kann að bera með þessum hætti, leitast við að ná vitundarsambandi við verur þær, er reyna til að not- færa sér hæfileika hans, leita upplýsinga hjá þeim um allt það, er honum og þeim megi að gagni verða, að því er samstarfið snertir og breyta eftir öllum skynsamlegum óskum og bendingum af þeirra hálfu og leggja áherzlu á, að þær réyni til að koma sem beztum og sterkustum sönn- unum gegnum hæfileika hans. Enginn má samt ætla, að starfhæfni slíkra hæfileika sé þegar búin að ná fullum þroska um leið og hann fer að sjá fyrstu sýnirnar. Þetta er að vísu nokkuð mismunandi, en venjulega þurfa slíkir hæfileikar langan tíma til þjálfunar, og nauðsynlegt er fyrir hvern og einn að gera sér það að fastri reglu, að fara ekki þegar í byrjun að beita þessum hæfileikum í þjónustu Péturs eða Páls. En eigi að síður vil ég ákveðið hvetja alla þá, sem slíka hæfileika hafa hlotið, að tryggja sér samvinnu við einhvern þann, sem þekkingu hefir á þessum málum, hvort sem hann á kost á stöðugri sam- vinnu við slíkan mann eða ekki. Ýmislegt kann að gerast á slíkum stundum, sem geri nærveru einhvers góðs að- stoðarmanns nauðsynlega, án þess að skilja beri orð mín svo, að um einhverjar sérstakar hættur kunni að vera að ræða í þessu sambandi við slíkar tilraunir. Þar sem gætilega er af stað farið er ekki um neinar hættur að ræða, en við verðum að hafa það hugfast, að á slíkum augna- blikum geta einatt komið fram mikilvægar sannanir fyrir framhaldslífi einhverra látinna manna, sem ef til vill gleymast eða fara forgörðum vegna þess að enginn var viðstaddur; þá geta og skynsamlegar spurningar af hálfu viðstadds og athuguls manns orðið til þess, að betri ár- angur náist af sannanatilraunum þeirra, er kunna að gera vart við sig, auk þess sem nærvera einhvers slíks veitir hinum sálræna manni öryggi. En eigi sjáandinn ekki kost á þessu, vil ég mjög eindregið hvetja menn til að rita hjá sér það, er fyrir hann kann að bera, eins nákvæmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.