Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 14
140 MORGUNN um við ekkert mark á þessum orðum frænda míns, þegar þau voru töluð, en síðar fengu þau merkilega staðfesting, því að þegar fjölskyldan kom aftur til Parísar, biðu henn- ar (eins og tíðkast í Frakklandi) boðsbréf um að koma til jarðarfarar þessara manna, sem allir höfðu andazt á undan frænda mínum, og hann hafði nefnt rétt á undan andláti sínu“. Sannarlega er þetta merkilegt mál: herra Durocq er staddur í annarri heimsálfu, þegar vinir hans heima í Frakklandi deyja, hann hefir enga hugmynd um að þeir séu dánir, þegar hann sér þá við banabeð sinn, og fjöl- skylda hans tekur ekkert mark á orðum hans, fyrr en heim er komið til Parísar, og það kemur upp úr kafinu, að mennirnir hafa raunverulega andazt á meðan Durocq- fjölskyldan var í Vesturheimi. Ef það voru ekki fram- liðnu vinirnir sjálfir, sem komu að dánarbeði vinarins fyrir vestan haf, hverjir voru það þá, sem komu í gerfi þeirra svo ljóslifandi, að hinn deyjandi maður þekkti þá alla? Annar maður segir frá líku dæmi á þessa Bróðirinn jejg. ;jung stúlka, náfrænka mín, var að om 1 a. deyja úr tæringu. Hún hafði legið mátt- lítil í nokkra daga og lítinn gaum virzt gefa því, sem fram fór í kring um hana, þegar hún opnaði augun, starði upp fyrir sig og sagði hægt og rólega: „Susan — Jane — og Ellen!“ eins og hún yrði vör þessara þriggja systra sinna, sem allar höfðu andazt á undan henni úr sama sjúk- dómi. Eftir augnablik hélt hún áfram og sagði: „Og Ed- ward líka!“ eins og hún yrði undrandi yfir að sjá bróður sinn í félagsskap látnu systranna, en hann var staddur austur á Indlandi. Meira sagði hún ekki og andaðist ör- stuttu síðar. Nokkru síðar kom bréf frá Indlandi með þá fregn, að Edward hefði farizt af slysi þar eystra. Hann andaðist einni eða tveim vikum á undan systur sinni“. Ég vil bæta því við, að stúlkan gat ekki haft nokkra venjulega hugmynd um andlát bróður síns, því að þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.