Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 69
MORGUNN 195 ari“. Honum til skelfingar heyrði hann röddina aftur og enn á ný nokkrum dögum síðar. Mörgum mánuðum síðar heyrði hann verkbræður sína nefna „spiritisma“, sem hann hafði aldrei heyrt getið um áður, og nokkru síðar mynd- aði hann „hring“ með nokkrum félögum sínum. Þegar í annað sinn, er þeir komu saman, reisti borðið sig og hall- aðist að honum; hann fékk eins og titring í hægri hönd- ina og honum fannst hann þurfa að skrifa eitthvað. „Við erum hamingjusamir í dag“ — skrifaðist — „að hafa náð sambandi við ykkur. Raddirnar, sem þú hefir heyrt eru veruleiki. Einn góðan veðurdag verður þú málari. Gefðu nákvæman gaum heilræðum okkar og þá mun allt rætast, sem við segjum þér... .“. Á næstu fundunum lauk Lesage jafnan við eina teikningu, og litaði hana með „litstiftum“. Það endaði með því að hönd hans hætti að teikna, en skrif- aði nú þá orðsending, að nú ætti hann að fara að mála; verk hans skyldu vera lögð fyrir vísindamenn; hann ætti í öllu að vera hlýðinn, ekki leitast við að skilja, en hendi hans mundi verða stjórnað o. s. frv. Honum var sagt að kaupa það, sem með þyrfti, hjá M. Poriche í Lillers; nöfn- in á litunum voru honum sögð (hann hafði sennilega aldrei séð málaratúbu) og númerin á penslunum. Að nokkru leyti ósjálfrátt og í vandræðum, vegna spurninga kaupmanns- ins, keypti hann allt þetta. Eftir að hann hafði gert til- raunir á fjórum pappírsblöðum skipaði „höndin“ honum að útvega sér málaraléreft, 3x3 metra að stærð! og að skera það ekki í sundur. „Allt skal ganga. Fylgdu leiðbein- ingum okkar. Byrjaðu!“ Á hverju kveldi, þegar hann kom þreyttur heim frá vinnunni, tók hann til starfa. Þreytan hvarf strax af honum, og brátt var verkið fullkomnað, eiginlega án hans tilverknaðar og án þess að hann legði nokkuð til þess frá sjálfum sér. Hann byrjaði blátt áfram í efra horninu til hægri! Frá listrænu sjónarmiði nær Lesage hæst í þessari fyrstu mynd sinni; — hún er samsett af mörgum smá- myndum, líkt og í austurlenzkum stíl og máluð af ó- 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.