Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 51
MORGUNN 177 um hvötum — hvötum, sem heyra til vegum andlegrar visnunar og dauða, kemst hann ekki hjá því að lenda, að minnsta kosti fyrst í stað, í miklu ósamræmi við hið nýja umhverfi, og það ósamræmi bakar honum, eftir því sem fregnirnar að handan herma, andlegar þjáningar, sem geta jafnvel yfirstigið mestu þjáningarnar, sem menn þekkja hér. Boðskapurinn um upprisuna og eilífa lífið er ekki öllum mönnum óblandið fagnaðarefni. Sumir eru jafnvel svo gerðir, að ef þeim væri leyft að velja á milli algers dauða- svefns í gröfinni, að jarðlífinu loknu, og eilífs framhalds- lífs, þá mundu þeir heldur kjósa fyrri kostinn. — Ef til vill koma fyrir augnablik í lífi vor flestra, sem vér mund- um kjósa á þá leið. — Það væri stundum svo undur þægi- leg tilhugsun, að geta notið sumra augnabliksnautna jarð- lífsins, án þess að þurfa að óttast bakreikninga frá næstu tilveru. Og það gæti verið svo sefandi fyrir slæma sam- vizku, að mega treysta því, að þær þrautir, sem vér kunn- um að hafa bakað öðrum af léttúð eða eigingirni, og að sú vanþróun, sem vér höfum jafnframt leitt yfir sjálfa oss, fái þó að minnsta kosti að taka enda í gröfinni. — Ef ekki væri nema að eins þetta eina líf, væri öll áhætta í raun og veru svo sáralítil — að minnsta kosti sáralítil saman- borið við áhættu eilífs lífs. En framhaldslíf sálarinnar er ekki hlutur, sem oss er gefinn kostur á að kjósa eða hafna. Framhaldslíf sálar- innar er veruleiki, sem engar óskir eða bænir geta breytt. Enginn maður fær umflúið eilífðina, hversu sárt, sem hann kynni að þrá það. Það er ekki hægt að stöðva hið mikla sigurverk lífsins. Hversu fávíslega fer ekki hverjum þeim, sem í fullri alvöru óskar þess, að hann fengi umflúið eilífðina. Hversu fávíslegt val er það, að vilja afsala sér hlutdeild í eilífri tilveru — tilveru, sem er stjórnað af heilögu réttlæti og kærleika, að eins til þess að geta þeim mun áhyggjuminna 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.