Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 79

Morgunn - 01.12.1939, Side 79
MORGUNN 205 þú ert oft með systur þinni, Alice, og konunni þinni, og þú og ég höfum talað saman, þótt þú munir það ekki“. Enn fremur spurði ég prófessorinn: „Virðist ég vera eðlilegur og eins og ég á að mér, er þú hittir mig á yðar sviði?“ Því svaraði hann: „Víst mundi ég vita, að þú ert sofandi og ekki dáinn. Það mundi sjást á því, að eter-lík- ami þinn mundi vera hjúpaður útfrymi, sem hann hefði dregið frá efnislíkamanum. Það mundi vera svipað og að hjúpa hann einhverju, sem líktist vængjum á skordýri, en hylja þó allan eter-líkamann eins og slæða“„ Það sem kemur fyrir sálfarana hefir vakið talsvert mikla athygli á síðustu tímum og er oft mjög mikið sannana- eðlis, fullnægir algjörlega viðtakandanum, sem sönnun fyrir því, að andlegi líkaminn er óháður efnislíkamanum. En það er þó eftirtektarvert við frásagnir sálfaranna, sem þetta reyna, að ferðir þeirra utan við líkamann, virðast næstum ávallt fara fram á líkamlega sviðinu. Frá þessu eru sjálfsagt undantekningar, en af frásögnum, sem um þetta hafa verið birtar, kemur í ljós, að þær eru tiltölu- lega fáar. Sálfarinn er ekki líkt og Páll postuli uppnuminn í sjöunda himin. Hann notar blátt áfram aðferð, sem flest- ir mundu kalla alveg nýja, til að hreyfast milli staða á jörðinni. Heimsóknir til hærri sviða virðast mundu hafa meiri hættu í för með sér, nema í fylgd með sálfaranum væri andaleiðtogi, sem getur leiðbeint honum, hve langt honum sé óhætt að f jarlægjast holdlega líkamann og hvenær hann þarf að snúa aftur. Það mun þykja frumleg kenning, að einn aðaltilgangur með svefninum sé, að venja oss fyrirfram við lífið á öðru sviði. I líka átt fer mikilsvert atriði, sem herra Sylvan Muldoon1) bendir á og segir: „Þér munduð aldrei fá hress- andi þrótt fyrir taugarnar, ef astrallíkaminn væri án af- láts samstæður efnislíkamanum og félli saman við hann“. J) Frægur sáfari, hefur ritað bækur um það efui.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.