Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Síða 68

Morgunn - 01.12.1939, Síða 68
194 MORGUNN um kunnáttan til að mála myndina og „byggja“ hana rétt samkvæmt þeim reglum málarans, sem enginn þekkir nema af löngu námi? Listgáfan sjálf er mönnunum meðfædd, en kunnáttunnar verður hver og einn að afla sér með æf- ing og námi; enginn fær hana að vöggugjöf fullþroskaða. 1 bókmenntum sálarrannsóknarmanna, sem nú eru orðn- ar ákaflega umfangsmiklar, eru mörg áreiðanleg dæmi þess, að miðlar í trans hafa skapað merkileg listaverk, sem þeim hefði verið algerlega ofvaxið að skapa og ekki komið til hugar að reyna við í venjulegu ástandi. Er hægt að færa líkur fyrir því, eða e. t. v. sannanir^, að þarna séu framliðnir listamenn að verki? Vér skulum hafa það í huga, að þessi grein hinna sál- rænu fyrirbrigða er lítið rannsökuð enn og að mörg eru þau djúp mannlegs sálarlífs, sem vér þekkjum lítið, eða ekki. En staðreyndirnar eru furðulegar. Það má fullyrða. í stórmerkri þýzkri bók um sálarrannsóknir og spiritisma, sem gefin var út fyrir þrem árum,1 ( tilfærir höf. merki- leg dæmi þessara staðreynda. Ég geri ráð fyrir, að les- endum Morguns þyki þau athyglisverð og því birti ég hér þrjú þeirra. Maður er nefndur Lesage og er franskur að ætt. Hann er fæddur árið 1876, er óbreyttur námaverkamaður og af óbreyttum námaverkamönnum kominn. Dr. Osty, franski sálarrannsóknamaðurinn, fullyrðir að listræna forsögu hafi Lesage enga aðra átt en fáeinar mjög ein- faldar skólateikningar, sem engan vott listgáfu sýni, og eina heimsókn í safnið í Lille. Þá hafi hann gegnt skyldu- herþjónustu, og safnið hafi ekki haft meiri áhrif á hann en svo, að hann hafi aldrei komið þangað aftur. Þegar hann var um hálffertugt var það einu sinni á meðan hann var við vinnu, að hann heyrði mjög greinilega rödd segja: „Einn góðan veðurdag átt þú að verða mál- 1) Dr. E. Mattiesen: Das persönliche Úberleben des Todes. — Tvö mikil bindi gefin út hjá Walter de Gruyter & Co.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.