Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Page 60

Morgunn - 01.12.1939, Page 60
186 MORGUNN að sá friður fæst, eins og eitt af nútíðarskáldum yðar hef- ir ritað: „Aðeins frá himnum má öðlast þá gjöf aðeins þinn guð skaltu biðja“. Þegar maðurinn athugar heiminn umhverfis sig og rann- sakar hann með hinum líkamlegu skilningstækjum sínum, þá finnur hugur hans enga fullnægjandi sönnun fyrir til- veru almáttugs skapara. Og enn síður mun hann geta gjört sér fullsannaða grein fyrir því, að skaparinn sé óendanlega kærleiksrík vera. Hann mun komast að raun um, að lög náttúrunnar, sem hann svo nefnir, virðast oft vera grimm og miskunnarlaus, og af því mun hann álykta, að til sé æðsti löggjafi, sem ræður yfir kröftum, líkamlegum og siðferðilegum, sem hann lætur starfa með ómótstæðilegu afli, án þess að skipta sér hið minnsta af, hver af því hlýtur blessun og hvern það eyðileggur. En hann mun ekki finna neina sönnun, sem sannfærir skyn- semi hans um, að hann geti frá Guði hlotnazt huggun í sorgum, hugrekki, er andstreymi sækir að, styrk, þegar eigin kraftar hans þrjóta, von í örvæntingunni. Þessa þekking getur hann aðeins fengið með því að öðl- ast andlegan skilning. Hinn andlegi skilningur skynjar and- leg sannindi af ávöxtum þeirra, af þeim gleðibjarma, sem þau tendra í sálinni. Það er einungis hinn andlegi skiln- ingur, sem getur skynjað kærleika Guðs. Kærleikur Guðs er ekki eintóm hugmynd, hann er raun- veruleiki, hann er hið máttugasta afl, sem til er í heim- inum. Hann er fyrir sál mannsins hið sama sem sólin er fyrir jörðina, sem hann býr á. Ef jörðin væri svipt þeim lífgefandi hita og ljósi, sem hún fær frá sólinni, mundi hún ekki veita manninum neitt til að seðja líkamlegt hung- ur hans. Þótt hann græfi og plægði og sáði, þá mundi ekk- ert þroskast fyrir hann. Og sú sál, sem er útilokuð frá frjóvgandi ljósi guðlegs kærleika, veitir manninum ekki neitt, sem fullnægir til þess að viðhalda andlegu eðli hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.