Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 113

Morgunn - 01.12.1939, Side 113
MORGUNN 239 til útbreiðslu á spíritismanum, ekki sízt vegna þess, að hann er mikils metinn prestur, því að þótt prestar í Eng- landi svo hundruðum skipti aðhyllist nú málið og fari fjölgandi þeim sem það gjöra, eru þó enn í miklum mein hluta þeir, sem á móti eru. Efni þessarar bókar hefir höf. aðallega frá fundum með hinum fræga miðli frú Leonard og stöðugu sambandi við látinn föður sinn og systur, og hefir hann frá þeim fengið sannanir fyrir framhaldslífi svo áreiðanlegar, að engin tvímæli geta leikið á. Með þessu hefti Morguns eru komnir út Morgmm a£ honum tuttugu árgangar og er hann nú orðinn mikið ritsafn, alls 4800 blaðsíð- ur. Er það sjálfsagt hið stærsta tímarit, sem út hefir kom- ið á íslenzku um andleg mál eða nokkurt annað mál sér- staklegs efnis. En sá ljóður er á hag slíkra rita, að þau hafa ekki eins marga kaupendur, eins ov hin, sem almenn- ara og fjölbreyttara efni flytja, og verður því ekki komizt hjá að selja þau dýrara. Að þessu hafa ekki þeir gáð, sem hafa kvartað um verðið, þótt þeir hefðu áhuga fyrir mál- efninu. Verðlækkun að mun mundi ekki draga úr tekju- afgangi, því að hann hefur enginn verið, heldur auka tekjuhalla, þótt kaupendum fjölgaði eitthvað. En þótt Morgunn sé orðinn mikið rit að vöxtum, þá er hitt meira vert, hvað hann hefur verið að kostum, bæði fyrir það, hve mikilvægt er málefnið, sem hann flytur, og hitt annað, að til ritstjórnarinnar valdist í upphafi og hef- ur haft hana lengst á hendi, í 18'/2 ár, Einar H. Kvaran, sem til þess var öllum færari, þjóðkunnur ritsnillingur, frumherji málsins hér á landi og vanur alla æfi ritstjórn- arstörfum, stundum að aðalstarfi og stundum að auka- starfi með öðrum ritstörfum, enda hefur Morgunn borið þessa merki í höndum hans og þarf ekki að fjölyrða um það. í þessum 20 árgöngum Morguns er saman komið svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.