Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Síða 98

Morgunn - 01.12.1939, Síða 98
224 MORGUNN manna um sálarrannsóknir, og mun verði bókarinnar, sem er 12 arkir að stærð, verða mjög stillt í hóf. — Morgun vill því eindregið mæla með henni og styðja þau með- mæli með því að setja hér formála þýðandans: Eftir því sem áhugi manna á rannsókn yfirverulegra fyrirbrigða eykst og æ fleiri fara að gefa sig við miðils- starfsemi, verður þörfin meiri á handbærum leiðarvísi fyr- ir almenning um miðilsgáfuna og þroskun og meðferð hinna margvíslegu greina hennar. En höfundur slíks leiðarvísis þarf að hafa bæði fræði- lega þekkingu og reynsluþekkingu á þessum efnum, og er því bezt, að hann sé sjálfur vel æfður og reyndur miðlll. Fáir munu vera betur hæfir til að rita slíkan leiðarvísi en Horace Leaf. Hann er heimskunnur sem miðill og ágæt- ur fyrirlesari um sálræn efni. Hefur hann starfað bæði á Bretlandseyjum og í öðrum löndum og hefur t. d. haldið fyrirlestur, eftir sérstakri beiðni, fyrir prófessora og stú- denta á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn og einnig við ýmsar námsstofnanir í Bandaríkjunum. Hann var um tíma fyrirlesari um sálarfræði miðils- gáfunnar við „British College of Psychic Science" í London, og stofnandi og forstöðumaður þeirrar stofnun- ar skrifaði um starf hans þar það, sem hér segir: „Hin persónulega þekking Leafs á miðilsgáfunni gerir fyrirlestra hans óvenjulega mikilvæga fyrir unga sem gamla“. Sir Arthur Conan Doyle valdi Horace Leaf til þess að feta í fótspor sín í Ástralíu og á Nýja Sjálandi sem fyrir- lesari um sálræn efni. Við samningu bókar þessarar hefur höfundurinn haft tvennt í huga, í fyrsta lagi að útskýra hin sálfræðilegu einkenni miðilshæfileikanna á sem einfaldastan hátt og í öðru lagi að kenna lesandanum beztu aðferðirnar til að þroska þessa hæfileika. Þýðingin er ekki svo nákvæm, að frumritið sé alstaðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.