Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 104

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 104
230 MORGUNN um andleg mál; þótt ekki sé á þann hátt, að það heyri undir afskifti né úrskurði biskups, þá þykir honum ekki litlu skifta, hverju til hans andar úr þeirri átt. Hinn síðasti biskup fór í hirðisbréfi hlýlegum orðum um málefni sálarrannsóknanna, þótt ekki legði hann því síðan annað lið eða stuðning. Hinn nýi biskup hefir enn ekki gefið út hirðisbréf, og því ekki á þann hátt látið uppskátt, hver afstaða hans sé til þessa máls. En þar sem það er þó kunnugt, að hann er maður góðgjarn, víðsýnn og frjálslyndur, finnur Morg- unn sér ljúft og skylt, ásamt öðrum landsmönnum, að bjóða hann velkominn í hið virðulega embætti og vænta sér þeirra einna viðskifta og viðkynningar við hann, sem samboðið er og til ágóða fyrir hið mikla mannkynsmál- efni, sem hann hefir að flytja og vill vera málgagn fyrir. Hin árlega prestastefna, synódus, var hald- Synodus og jn j gamia alþingssal Menntaskólans, dag- salmabokin OD .. , ,. ... , . ana 26.—28. jum undir stjorn hms nyja biskups. Fór hún fram yfir höfuð í frjálslyndum og bróð- urlegum anda. Eitt var þó mál þar, er olli nokkrum ágrein- ingi og allhvössum umræðum. Það var sálmabókarmálið. En það er þannig til komið, að langt er síðan mörgum hefir fundizt réttara, að fella burt allmargt af sálmum, sem sjaldan eða aldrei eru sungnir við guðsþjónustu, þótt óaðfinnanlegir séu í sjálfu sér, en halda ekki áfram að prenta þá og selja með sálmabókinni. Aftur á móti er margt nýrri sálma, sem þegar hafa náð miklum vinsæld- um, en ekki enn komizt í sálmabókina, þar sem þeir þurfa að vera. Tilraun var gjörð til að bæta úr þessu síðara atriði og koma að nýjum sálmum með því að gefa út viðbæti við sálmabókina, en vegna breytinga, sem gjörðar höfðu þar verið að formi og efni á frágangi höfundanna að þeim fornspurðum á ýmsum sálmum, náði hann ekki hylli né staðfestingu og varð að stöðva söluna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.