Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 21
M O R G U N N 147 og gerði ráðstafanir um líkið og hinn endanlega hvíldar- stað þess. Ég læt lesendum mínum eftir að dæma, hvort ég hafi orðið fyrir skynvillum, sem orsakazt hafa af taugaóstyrk, sorg og þreytu, eða hvort dauðlegum augum mínum hafi verið leyft að sjá augnabliksmynd andaheimsins, þar sem fegui'ðin býr, farsæld, dýrð og friður“. VI. Ég hóf mál mitt með því að benda á þá staðreynd, að í nítján aldir hefir kristin kirkja verið að reyna að draga úr ótta mannanna við dauðann. Þótt misjafnlega hafi verið á hennar vígðu vopnum haldið, vil ég manna sízt gera minna úr árangri þeirrar starfsemi, en vert er og rétt, því að ég veit, að miljónum manna hefir kirkjan veitt ómetanlegan stuðning, frið og blessun, er þeir stóðu við dauðans dyr. Af óteljandi mörgum mönnum og konum hefir enginn skift sér, á þeim alvarlegu tímamótum, nema kirkjan ein. En hinu held ég alveg hiklaust fram, að margir menn eigi blátt áfram ekki náðargjöf trúarinnar í ríkara mæli en svo, að þeim veiti ekkert af að iáta þá þekking, sem vér höfum aflað oss á dauðanum, styrkja sína veiku trú, og styðja sig til þess að geta tekið hinum miklu umskiftum með skynsemd og stillingu. Sumir láta ekki sannfærast fyrir neitt annað en þá þekking; svo nauð- synleg er hún þeim. Kristur skildi sálarhag þeirra manna; hann sýndi það bezt er hann bauð Tómasi að skoða naglaförin og síðusárið á upprisulíkama sínum. Sálarrannsóknir nútímans eru að leitast við að safna þessari þekking saman. Með tilraunum og rannsóknum eru þær að draga úr óttanum við dauðann. Ég held að öllum hugsandi mönnum hljóti að koma saman um, að sízt sé ofaukið því starfi á meðal mannanna. Ég skýt því máli mínu alvarlega til starfsbræðra minna innan íslenzku 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.