Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Síða 63

Morgunn - 01.12.1939, Síða 63
MORGUNN 189 um hæfileikum, sem mikill meiri hluti manna á ekki yfir að ráða. Ef ekki væri unnt að verða aðnjótandi þjónustu engl- anna og komast að raun um, að frá þeim kemur hjálp og leiðsögn, nema með því að hafa þennan hæfileika, þá mundu flestir fara á mis við hjálp þeirra, og einungis fyr- ir eigin reynslu er unnt að skilja, hve blessunarrík sú hjálp getur orðið. En, sem betur fer, er hún ekki að sjálf- sögðu einskorðuð við þá, sem hafa óvenjulega sálræna hæfileika. Einn vinur minn, sem staðhæfir að hann hafi engan óvanalegan sálrænan kraft, hefir fengið óhrekjandi sönn- un fyrir þjónustu englanna, og hefir fyrir það getað sigr- azt á sorg, sem annars mundi hafa yfirbugað hann. Vegna þess að það gæti hjálpað öðrum, sem eins stendur á fyrir, til þess að fá sömu huggun og hughreysting, þá hefir hann leyft mér að setja í þessa bók eftirfarandi frásögn um reynslu hans, sem hann hefir ritað fyrir mig. „Eftir langvarandi sjúkdóm og þungar þjáningar, sem hjartkær eiginkona mín hafði borið með mikilli þolinmæði, andaðist hún og ég stóð einn eftir. Hún hafði oft séð anda og talað við þá, og þeir höfðu veitt henni undursamlega hjálp. Hún hafði sagt mér það, er þeir höfðu birt henni, svo að ég hafði einnig fengið fulla vissu fyrir, að dauðinn er ekki annað en upphafið á öðru tilverustigi, sem fyrir þá, sem leitast við að lifa góðu lífi, er miklu gæfusamara en lífið á líkamlega sviðinu. En ég hafði aldrei getað sjálfur séð anda eða talað við þá eins og hún hafði gjört. Þar sem ég hafði ekki sálrænan kraft hennar, virtist mér það vonlaust, þegar hjartkær konan mín var tekin frá mér, að ég gæti fengið að sjá hana og tala við hana, eins og hún hafði, meðan hún lifði, séð og talað við móður sína og fleiri kæra ættingja sína, sem höfðu farið á undan henni til betra heims. En ég hafði brennandi löngun til að geta á einhvern hátt orðið var við nálægð hennar og að ég gæti einnig með einhverju móti hlotið hjálp andanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.