Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 80
206 MORGUNN Hversu rólega, sem þér hvílið í rúminu, getið þér aldrei fengið uppbót á eyddum lífsþrótti, nema þér missið meðvitund. Vér höfum orðið vör við, að þetta er staðreynd, en ástæðan fyrir því er oss ekki ætíð ljós. Veruleg hvíld fæst einungis með því, að efnisheimurinn fái að starfa meira eða minna óháð meðvitundarlífi einstaklingsins. Þessi losun við líkamann getur verið að eins að nokkru leyti eða hún er fullkomin, og er þá kölluð astral fjarlæging. En hvort heldur sem er, hygg ég að í djúpum svefni fari hún ávallt fram að meira eða minna leyti Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu hrífandi efni munu vafalaust hafa lesið bók herra Sylvan Muldoons, Fjarlæg- ing astrallíkamans (The Projection of The Astral Body, gefin út í Lundúnum af Rider & Co.) og ég gjöri ráð fyrir einnig frásögn herra Oliver Fox um hans eigin reynslu, gefin út af sömu útgefendum, og nefnist Astral-fjarlæging (Astral Projection). Skáldsaga (sem svo er kölluð), eftir William Gerardi og heitir Upprisa (Resurrection), varpar einnig óbeinlíns ákaflega skemmtlegu ljósi yfir þetta sama efni, og höfundurinn fer sjálfur sálförum. Ég hefi einnig reynt að semja yfirlit yfir það, sem þekkt er og trúað um þetta efni, í ritgjörð, sem nefnist: Leyndardómur mann- legs tvífara (The Mystery of the Human Double). Þessar sálfarir eru framkvæmdar bæði sjálfrátt og vís- vitandi eða þær koma fyrir ósjálfrátt, án þess að viðleitni sé höfð, og er það tvennt frábrugðið. Margir af oss munu líklega kannast við, að það komi fyrir ósjálfrátt, en hinir eru mjög fáir, sem geta að vild látið etermynd sína fara úr líkamanum. Ég hefi sjálfur aldrei verið vel ánægður með nafnið „astral líkami“, en astralfjarlæging (astral projection) hefir náð þeirri hefð, að ekki virðist nú auðið að losast við það. Vér verðum þó að varast að leggja of mikið í það ósannanlegan, guðspekilegan skilning. Ef til vill getum vér þegar vér stígum upp á æðri tilverusvið fellt af hin and- legu meðvitundarlög hvert af öðru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.