Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Qupperneq 96

Morgunn - 01.12.1939, Qupperneq 96
222 MORGUNN En ég vil að yður sé eitt ljóst, að allt til þess, er ég síðast talaði við yður, var enginn möguleiki, að land yðar drægist í ófrið. Jafnvel tveim dögum áður en hann skall á, var enginn möguleiki til ófriðar — þangað til í huga eins manns brast allt, sem hafði veriði byggt upp fyrir hann. Frá okkar sjónarmiði var hann óskaðlegur. Þá var of seint að ná til yðar og ekki víst að hyggilegt væri, að segja, að nú ættuð þér að mæta ófriði... Við höfðum haft ráðagjörðir og gjört það sem við gátum og þótzt sjá, að ekki lenti í ófriði — og þá brast hugurinn, sem getið var . . . En við viljum ekki vera gjörðir að hjáguðum, sem eigi að dýrka. En ekki er allt tapað enn. Ég hef áður sagt yður, að einræðisstjórnir munu ekki lengi fótum troða menningu yðar. Maðurinn hefur frjálsan vilja, en takmarkaðan af lög- máli orsaka og afleiðinga, sem ávallt erui að starfi. En hinn nýi heimur er kominn. Frjálsræði, frelsi, tækifærinu til að þjóna hver öðrum, þessum hugsjónum verður aldrei glatað. (,,Ég gleðst af því“, sagði einn fundarmaður, ,,að andar sjá ekki allt fyrir. Þá gætum vér hætt sjálfir að lifa og látið andaheiminn um allt“.). Það heyrir ekki til hlutverki mínu, að gjöra alla þá, sem tala við okkur að sjálfhreyfivélum. Leiðbeiningar okkar miða að því, að styrkja yður til að haga lífi yðar svo, að guðdómsandinn innra með yður komi til fulls í ljós. ... Við komum eins og við erum, verur, sem höfum nokkru meiri reynslu og óskum að miðla yður henni, til þess í sameiningu að hjálpa hinum mikla anda til að aug- lýsa sig fyrir börnum hans og til þess að afmá ágirnd og eigingirni, þennan þröskuld, sem maðurinn hefur reist og verður að ryðja úr vegi, til þess að hinn nýi heimur verði fullkominn. Þetta er svar mitt. Þetta er að eins stuttur útdráttur og nokkur aðalatriði úr ummælum Silver Birch. 1 líka átt fara ummæli ann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.