Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 15

Morgunn - 01.12.1939, Side 15
MORGUNN 141 atvik þetta gerðist, var ekkert símasamband komið á milli Englands og Indlands, svo að þess vegna verður sýn syst- urinnar enn merkilegri. Að lokum langar mig að bæta við enn einni s sturnar frásögn sömu tegundar. Dr. Savage er sá, sem söguna segir: Jenny og Edith voru skólasystur og miklir vinir. Þær veiktust báðar af barna- veiki og um hádegi á miðvikudegi andaðist Jenny. For- eldrar Edith litlu og læknirinn gættu þess vandlega að halda því leyndu fyrir henni, að leiksystir hennar væri dáin, því að þau óttuðust, að það mundi fá mjög á hana. Því til sönnunar að það tókst má geta þess, að um hádegi næsta laugardag á eftir, rétt áður en hún missti meðvit- undina sjálf, valdi hún tvær af myndunum sínum og bað um að þær yrðu sendar Jenny litlu með kveðju frá sér. Hún andaðist klukkan hálfsjö þetta sama kvöld. Hún var setzt upp í rúmi sínu, kvaddi ástvinina og talaði um dauð- ann, sem hún var ekki hrædd við. Vini sína framliðna virtist hún sjá, en skyndilega vai’ð svipur hennar fullur undrunar: „Ó, pabbi, á ég að fara með Jenny með mér? Ilvað er þetta, pabbi, þið sögðuð mér ekki, að Jenny væri hérna“. Um leið breiddi hún út faðminn, eins og til þess að bjóða hana velkomna og sagði: „Ó, Jenny, mér þykir svo vænt um að þú skulir vera hérna“. Þessi dæmi ætla ég að nægi til þess að sýna, að sjúkl- ingarnir sjá ástvini sína, sem þeir vita ekld að eru dánir. Ég vona, að yður skiljist, að ýmsar af þeim mótbárum, sem bornar eru fram gegn sönnunargildi andasýnanna, koma ekki til greina í þessum atvikum. IV. Sjúklingurinn á landamærunum sér ekki eingöngu furðulega hluti, heldur heyrir hann þá tíðum líka og stundum jafnframt jarðnesku vinirnir, sem umhverfis dánarbeðinn standa. Merkilega sögu segir Sir William Rarrett af andláti ungs manns. Á meðan hann var að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.