Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 64
190 MORGUNN Það var komið inn hjá mér, að ef ég léti bugast af sorg minni og harmi, reisti ég með því milli mín og andanna þann múrvegg, að áhrif þeirra gætu ekki náð til mín. Eg fann þess vegna að fyrsta sporið til þess, sem ég svo mjög þráði, yrði að vera það, að losa mig við daprar og dimmar hugsanir. I stað þess að dvelja við hinn mikla missi minn og eigin einmanalegu ástæður, beindi ég því huganum að því, sem hún hefði unnið. Ég útmálaði fyrir mér svo vel sem ég gat hin dýrðlegu umskipti, sem hún hafði öðlazt. Ég gat þá gj ört mér grein fyrir, að allt, sem ég hafði oft beðið að henni mætti hlontast, hafði henni nú veitzt. Nú var heilsa hennar bætt, kraftar hennar endurnýjaðir og hún orðin laus við allar þjáningar. Og enn þá miklu meira en ég hafði beðið um, hafði hún öðlazt, því að nú var hún á himnum. „Mundir þú“, spurði ég sjálfan mig, „ef þú gætir, kalia hana aftur frá himnum, til að dvelja á ný í veikum og þjáð- um líkama, til þess að þér gæti liðið betur?“ „Nei, afdráttarlaust ekki“, svaraði ég sjálfum mér. Þá virtist mér ég fá skeyti frá hæðum, sem bað mig að falla á kné og þakka Guði fyrir, að bænir mínar hefðu svo ríkulega verið veittar, og gleðjast af því að ég hefði fengið svo áþreifanlega sönnun fyrir gæzku hans og mis- kunn. Þá færðist friður yfir mig og sál mín fann hvíld. Og, hve það var dásamlegt! Ég varð var við, að hún var hjá mér og talaði við mig — talaði við sál mína. Það var ekki aðeins tilfinning; það var afdráttarlaus vissa. Þegar hún þannig miðlaði sál minni efni hugsana sinna, þá skildist það mér skýrara og náði dýpri tökum, en þótt komið hefði til mín í heyranlegum orðum og borizt mér gegnum líkam- leg eyru mín. Á þennan hátt gat konan mín, sem nú er engill, gjört mig hluttakandi í hinni miklu gleði, sem hún hafði hlotið. Þetta fyrirbrigði endurtók sig oft. En til þess að fá þessa sælu og fullkomnu vissu um návist hennar, fann ég að ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.