Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.12.1939, Blaðsíða 49
MORGUNN 175 trúir á mig, hann skal aldrei að eilífu deyja“. — Og trúir á ráig. — Margir hafa sett þessi orð Jesú Krists í samband við skoðanir, sem koma annars staðar fram í Jóhannesar guðspjalli, um þýðingu krossdauða Jesú, og reist á þeim þá kenningu, að hver sem trúi á Jesú Krist, verði hluttak- andi í friðþægingu, sem fórnardauði hans hafi áunnið syndugum mönnum, og fyrir það hæfur í sælustað annars heims. Og sumir hafa jafnvel gengið svo langt, að boða, að ranglætisiðkendur allt sitt líf verði einnig sáluhólpnir þegar eftir dauðann, ef þeir að eins iðrist á dauðastund- inni, og trúi á Jesú og endurlausn hans. Heilbrigð skynsemi og heilbrigð réttlætistilfinning hlýt- ur að mótmæla slíkum skoðunum á framhaldslífinu. Hvor- ug getur sætt sig við annað en það, að lífið, sem við tekur ninu megin grafar, standi í rökrænu og siðrænu orsaka- sambandi við líf vort hér. Það er í fyllsta máta óskyn- samlegt, að gera ráð fyrir því, að það fari fram einhver yfirnáttúrleg breyting til batnaðar á eðlisfari mannsins, að eins við það að flytja yfir landamæri þessa og annars heims. Og það mundi brjóta í bág við allt réttlæti, ef þeir, sem hafa alla æfi gengið á vegum ranglætisins og gert sér leik að því, að eyðileggja líf og hamingju annara, gætu fengið skuld sína við lífið kvittaða, að eins fyrir iðrandi bænarákall á banastundinni. Oss finnst, að slíkir menn hljóti einhvern tíma að verða dæmdir til að bæta fyrir það tjón, sem þeir hafa valdið, og taka yfir á sitt bak byrðarnar, sem þeir af léttúð eða illu innræti hafa lagt öðrum á herðar hér. — Þannig mundi sérhver vitur og réttlátur dómari meðal mannanna dæma, ef þess konar máli væri skotið til hans. Og oss er vafalaust óhætt að treysta því, að þannig muni sá dæma, sem stjórnar til- verunni. Því það er gersamlega óhugsandi, að sá guð, sem hefir skapað æðstu skepnu jarðarinnar — að þessi voldugi andi, sem hefir af anda sínum gætt hina fullkomnustu menn, sem verið hafa uppi, gáfum þeirra, réttlæti og kær- leika — það er gersamlega óhugsandi, að sá andi geti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.