Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Síða 14

Morgunn - 01.12.1950, Síða 14
92 MORGUNN yndislegu næturferð, sem mig vantar tilfinnanlega orð til að lýsa. Konu minni og dóttur sagði ég óðara um morguninn þennan draum, og skrifaði hann síðan fáum klukkustund- um siðar. Húsavík, 3. janúar 1938. GuÖmundur Stefánsson. Tvær frásagnir. 1. Hvítklædda konan. Naumast get ég sagt, að annað hafi borið fyrir mig greinilegt af dulrænum efnum en það tvennt, sem nú skal segja frá. Fyrir tveim árum var það eina nótt, að við höfðum bæði vaknað hjónin við mjög raunalegan atburð. Við vöktum bæði lengi. Þungar hugsanir sóttu að okkur, hugs- anir, sem gömlum verður oft erfitt að glíma við. Eftir lemga vöku snýr konan sér við í rúminu að mér og sofn- aði, en ég lá á bakinu glaðvakandi. Þetta var að vetrar- lagi, en allbjart var í herberginu frá götuljósinu, sem skein inn um gluggann á svefnherbergi okkar. Ég greip til þess ráðs, sem bezt hefur dugað mér, og bað, svo innilega sem ég gat, Guð að vernda okkur. Bænin færði mér frið og hugsanimar þungu hörfuðu frá, en glaðvak- andi lá ég á bakinu og horfði upp fyrir mig. Þá sá ég skyndilega óvænta sýn. Yfir konu minni sá ég greinilega svífa alhvíta veru, sem nam drykklanga stund staðar beint yfir henni. Ekki var svo bjart, að ég gæti greint andlitsdrætti, en vaxtarlag hennar sá ég greini- lega, að svo miklu leyti sem hvítur hjúpur hennar leyfði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.