Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 35
MORGUNN 113 En eins og flestir vita, sem hafa kynnt sér, hverskonar aðferð er notuð, þegar á að koma fjarhrifum á milli manna, er eitt aðalskilyrðið, sem venjulega er talið að sé nauðsynlegt, til þess að takast megi að koma orðsend- ingum á þann hátt, að þeir sem tilraunina ætla að gera, einbeiti sér að henni, og þá vitanlega báðir á sama tíma, þótt sitt á hvorum stað sé. Og er þá venjulega um eitthvert sérstakt, helzt einfalt atriði að ræða, mynd eða þesskon- ar, sem reynt er að koma á milli. Ég tel því ekki geta komið til mála, að foreldrar stúlkunnar hafi á nokkurn hátt getað haft áhrif á það, sem þarna var skrifað, enda voru þau vist meira en lítið undrandi, er þeim barst bréf- ið. Ég skal geta þess, að mörgum ái’um síðar sögðu for- eldrar Sigrúnar okkur frá skemmtilegri tilviljun í sam- bandi við þetta bréf. Þau fengu sem sé bréfið hennar daginn, sem þau héldu silfurbrúðkaup sitt. Sögðu þau okkur, að þessi dagur hefði verið mikill gleðidagur hjá þeim. Sveitungar þeirra og vinir höfðu fjölmennt að Gaulverjabæ þennan dag, og glatt þau á allan hátt og fært þeim gjafir. En um kvöldið náði gleði þeirra hjónanna þó hámarki, því að þá var fc>eim fengið þetta óvænta bréf frá dóttur þeirra, sem lát- in var fyrir sjö mánuðum. Það sem ég sagði áðan um fjarhrifin, hefi jeg minnzt á aðeins til þess að vekja athygli á hugsanlegum mótbár- úm í þessa átt, ef einhver skyldi vilja reyna að skýra Þetta á annan hátt en þann, sem mér finnst liggja bein- ast við, vera líklegastur og eðlilegastur, nefnilega að hérna eigi skýring spíritistanna við, en hún er einfald- iega sú, að hin framliðna stúlka hafi sjálf verið þarna að verki. Að hún hafi fengið þarna samband og tekizt að koma fram alveg réttum upplýsingum um fjölmarga hluti, sem hvorki miðillinn eða aðrir viðstaddir gátu haft minnstu hugmynd um. Er nokkur liklegri skýring til á þessu en sú, að hún hafi verið þarna sjálf, ekki sízt þegar þess er gætt, að 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.