Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.12.1950, Blaðsíða 52
„S'pmtisminn mun koma á sambandi allra manna á jörðinni við þá, sem látnir eru. Þetta mun valda gerbreyt- ingu á lífi hins jarðneska mannkyns.“ Skáldkonan írú Thit Jensen og spiritisminn. Frú Thit Jensen er einn sérkennilegasti og gáfaðasti rithöfundur, sem nú ritar á danska tungu, og á miklum vinsældum að fagna. En hún er ekki aðeins rithöfundur á venjulegan mælikvarða. Allar stefnur og strauma sam- tíðarinnar lætur hún sig miklu varða, og hún er ódeigur stríðsmaður sannleikans, hvar sem hún telur sig hafa fundið hann. Hún hefur litlu látið sig skipta almennings- álitið og hefur oft reynzt hin öflugasta bardagakona í ræðustólum Danmerkur fyrir málefnum, sem af mörgum voru lítils metin. Frú Thit Jensen hefur lengi verið ákveðinn spíritisti og á liðnu ári birti danska tímaritið ,,Okkulisten“ viðtal við hana, sem MORGUNN birtir hér í þýðingu. Ritstjórinn spurði hana, hvort hún væri sannfærður spíritisti, og frúin svaraði: „Já, það getið þér vissulega skrifað. Foreldrar mínir voru spíritistar löngu áður en bið börnin fæddumst, sann- færðir spíritistar. Það er ómögulegt að átta sig á því nú á tímum, hvað það kostaði þá að vera spíritisti. Þeir voru álitnir heiðingjar. Faðir minn hafði safnað að sér öll- um bókakosti um málefnið og hann stóð í bréfaskiptum við þekktustu menn spíritismans um allan heim. Hann skrifaði greinar fyrir hið fræga tímarit „Light“. Við drukk- um spíritismann í okkur með móðurmjólkinni eins og sjálfsagðan hlut. Þannig er ég fædd spíritisti.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.