Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Síða 55

Morgunn - 01.12.1950, Síða 55
MORGUNN 133 borð, sem Vcir svo stórt, að við gátum ekki haldizt í hendur þvert yfir það. Húsbændurnir höfðu misst son, Hans að nafni, og hann var vanur að gefa sig til kynna með höggum í borðið. Þetta kvöld sat systir mín með mér í hringnum. Tveim árum áður hafði bróðir okkar dáið, en hann hét líka Hans. Þegar höggin fóru nú að heyrast í borðinu, svöruðu húsbændurnir með því að segja, eins og þau voru vön: „Gott kvöld, Hans.“ En innan skamms fóru þau að verða hikandi og sögðu að lokum: „Hvað er þetta, þú ert alls ekki líkur því, sem þú ert vanur að vera, Hans.“ En við systurnar svöruðum óð- ara: „Já, en þetta er Hans bróðir okkar, sem er að tala við okkur.“ Systir mín var meira jafnaldra bróður okkar en ég, og hún hafði unnið með honum árum saman. Hún sagði nú: ..Þú hafðir fyrir venju að raula fyrir þér ákveðið lag, manstu, hvað það var?“ Hann sagði henni lagið." Hvemig fór hann að því? „Hann stafaði með höggunum inni í borðinu: „I Augs- borg ringer Klokkerne til Fest“. Þetta var vísan, sem hann hafði haft að venju að raula með sjálfum sér. Hljóm- fallið heyrðist greinilega í borðinu." Hver verðmæti haldið þér að spíritisminn gefi mann- hyninu í framtíðinni? „Hvenær það verður, veit ég ekki, en ég er sannfærð mn, að að því kemur, að hann mun koma á sambandi ^ilra manna á jörðunni við þá, sem látnir eru. Og þetta mun valda gerbreytingu á lífi mannkynsins. Og þá munu menn viðurkenna og sjá, að enn lifum við hinu svartasta miðaldalífi.“ J. A. þýddi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.