Morgunn


Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 59

Morgunn - 01.12.1950, Qupperneq 59
MORGUNN 137 ljóst, að þetta var minn eigin líkami. Ég gat ekki fylli- lega gert grein fyrir þeirri tilfinningakennd, sem flæddi um huga minn að þessu sinni, er ég horfði á jarðneskan líkama minn í þessu ástandi, algerlega lífvana að því er virtist. En þrátt fyrir þetta stóð ég þarna sjálfur utan við hann, starfsemi vitundarlífsins virtist ekki hafa beðið hinn minnsta hnekki, heldur þvert á móti, en samtímis greindi ég vitaða tilvist mína í öðrum líkama, sem hið jarðneska efni virtist ekki veita hina minnstu mótstöðu. Ég get hugsað mér, að tvær mínútur eða svo hafi liðið, meðan ég var að horfa á jarðlífslíkama minn og virða hann fyrir mér. Þá datt mér í hug að reyna að ná tökum á honum, og því nær samstundis hætti ég að greina, að þeir félagamir hefðu skilið hvor við annan um hverfula stund. En næst vaknaði ég til meðvitundar við það, að ég var að reyna að hreyfa mig í rúminu. Eftir alllanga stund að því er mér virtist, fannst mér ég geta farið að hreyfa mig í rúminu og að vörmu spori var ég kominn á fætur, klæddi mig og neytti morgunverðar. Ég þykist vita, að einhverjir, sem kunna að lesa frásögn mína af þessu, muni fljótlega segja sem svo að lestrinum loknum: En hvað þetta hefur verið skýr draumur. Já, mér er fyllilega ljóst, að margir munu telja full- víst, að frásögn mín af þessu sé ekkert annað en heila- spuni ofþanins ímyndunarafls eða þá „hann hafi bara dreymt þetta“, en um hvorugt er að ræða. Fyrir hvaða dómstóli sem væri mundi ég ekki breyta einu einasta atriði í frásögn minni, því aö ég veit, að þessa umgetnu stund var ég raunverulega staddur utan við jarðneskan líkama minn, að ég naut lífsins í hinum nýja líkama mín- um með dásamlegri hætti en mér hafði nokkuru sinni til hugar komið að gæti átt sér stað.“ 1 tímaritinu „Revue Métapshycique“ 1930, bls. 191, birti próf Richet tvær frásagnir, sem honum voru sendar af H. L. Hymans í júnímánuði 1928.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.